Sólríkur og góður dagur .....

....  hún sendi sína gylltu geisla á nefbroddinn á mér.  Hún var hlý og glöð enda hafði dregið frá sól og grátur engla gladdi tún og engi á veg.

Það að fá sólina í góðum gír, ca 20° gleður líka sálartetrið og bærinn fyllist af fólki, veitingahúsin verða þéttsetin og einn og einn öl rennur létt niður í túristana.  Já, lífið verður svo miklu betra þegar sú Gula gleður InLove

Ég vaknaði upp með góða tilfinningu, von í hjartanu og dreif mig inn í daginn.  Á örskot stund hefur dagur runnið sitt skeið og náttmyrkur hjúfrar konu.  Bleikur, lillablár, gulur og blár skreyta strigann og gleðja gömluna.  Um að gera að hafa gaman og leika sér með litina.

Hátíðarkaffi á köldum morgni 

Þakflís rustico

Hátíðarkaffi á köldum morgni

Heart

Ég ætla að fanga stundina og njóta þess. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fátt sem gleður jafn mikið og fallegir litir. Þakflísin falleg eins og endranær yndislega kona. Hér rignir á okkur þessa dagana en lyktin af gróðrinum er æði. Njóttu fegurðarinnar góða

Christine Einarsson (IP-tala skráð) 17.3.2010 kl. 09:11

2 Smámynd: Elín Björk

Mmmmm.... sólin er dásó! Ég átti mér svona ímyndaða stund í SM í dag.... göngutúr um bæinn, dropp inn á gömlu adressuna þína í rauða húsið.... strigabúðin.... kirkjutorgið.... með 3 í eftirdragi með ís í hendi ;) ...Júnó...
Knús á þig engillinn minn

Elín Björk, 20.3.2010 kl. 02:47

3 Smámynd: Elín Björk

Og já flísin er rosalega flott, finnst þessar kaffibollaflísar frábærar!

Elín Björk, 20.3.2010 kl. 02:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband