17.1.2007 | 20:35
Fisk á diskinn minn ....
Það nýjasta í spádómum er spádómur með myndefni!

Alveg Satt (blue eyes)
Það nýjasta í framtíðarspá er að mála framtíðina.
Hvernig gerum við það? Það er að sjálfsöðu atvinnu hernaðar leyndarmál!
Það sem er ofarlega í huganum þegar nýtt ár rennur í hlað er ofneysla kolvetnisríkrar fæðu, ofneyslu CAVA (hér er talað frá hjartanu
) Já, og það má Himnaherran vita að í lok ársins fer maður í ástand hins auma og belgir sig út og virðir ekki þrældóm liðinna mánuða í líkamsræktarstöðvum né það sem unnið hefur verið af kappi fram að jólahátíðinni.

Nú er málið dautt. Engar áhyggjur, því myndefnið verða bara mjónur og hazarkroppar.
Til dæmis er myndefnið hér að ofan ég, grönn og glæsileg með uppáhalds fisk á diskinn minn!
En í alvöru talað kæru bloggvinir þá er hamingjan ekki fólgin í holdi heldur lífssýn sem við tileinkum okkur á lífsleiðinni, þeim vinum sem við krækjum það besta frá.
Framtíðarspá, satt eða logið ???
Uppáhaldsmyndbandið mitt er Í takt við tímann með Stuðmönnum
Uppáhalds maturinn minn er grænmeti
Uppáhalds börnin mín eru þau bæði
Uppáhalds maðurinn minn er sá sem ég á
Uppáhalds bloggvinurinn minn ert þú 

"call me Courtney LOVE"
"Kominn tími á eina Vallý"
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 20:40 | Facebook
Athugasemdir
flottir litir saman í þessari mynd,,,,,,en Vallý neee þú ert góð!!!!!!
Solla Guðjóns, 17.1.2007 kl. 22:15
Gott er að búa í nágrenninu við málarann :) Því þessi er enn flottari læf!
Elín Björk, 17.1.2007 kl. 22:36
flott.....
Ólafur fannberg, 17.1.2007 kl. 22:44
góð
Margrét M, 18.1.2007 kl. 09:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.