26.1.2007 | 16:36
Hvað hefur pungur og heilafrumur sameiginlegt ....
Góð spurning, hvað er eiginlega sameiginlegt fyrir utan það að úr einhverju er skinnsokkurinn gerður! Hugur minn er í frumeindum og eitthvað þröngt þarna uppi. það svarar svo sem ekki spurningunni og skiptir varla miklu máli! Brandari sem barst í pósti með fjörugt tippi og heilafrumur í trylltum dansi. Spurning hvort heilafrumur og sæðisfrumur séu ekki slæm blanda?
Ég er í síðdegispásu og laumast í tölvuna til að létta á hjartanu mínu. Það þarf ekkert að ræða móttöku Fjallsins frekar en fólk vill
gekk mjög vel og vitiði hvað
eftir að grænklædda veran dinglaði hjá mér um miðnættið þá hringdi símin skömmu síðar og var það minn eini sanni. Hann hafði hringt fyrr um kvöldið þar sem hraðbrautin við Granada var lokuð og hann þurftu að leita annara leiða til að komast í faðm fjölskyldunnar. Í þetta sinn tilkynnti hann mér að það hefði gengið ílla og sökum "snjóa" og guð má vita hvað kæmist hann ekki í ástarveisluna sem beið hans! Hann er ekki jafn stríðinn og ég og sagði, opnaðu ég er kominn heim! Hann hringdi af tröppunum svellmyndarlegur og flottur í tauinu! Verst að vera ekki með mynd af honum í fötum því þá myndi ég smella henni inn!
Kampavínið var gott, snitturnar ljúffengar og félaginn með afbrigðum vænn og ljúfur!

Þar sem að ég á ekki mynd af honum í fötum þá ætla ég að sýna ykkur uppáhalds jakkann hans sem hann notar að sjálfsögðu þegar við spásserum eftir sjávarsíðunni með smástoppum á strandbörunum. Gott að svala þorstanum í hitanum.
Það er mín heita ósk að helgin verði G-ÓÐ
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 16:40 | Facebook
Athugasemdir
Hann hefur fengið vænar móttökur!! En já, sammála Jónu hér að ofan með jakkann, nú þarf ég að biðja þig að láta manninn klæðast þessu á morgun, ég kem með kameruna, hahahah.....
Knúsettí smús til þín mín kæra og takk fyrir daginn!
Elín Björk, 26.1.2007 kl. 20:20
Hann hefur fengið vænar móttökur!! En já, sammála Jónu hér að ofan með jakkann, nú þarf ég að biðja þig að láta manninn klæðast þessu á morgun, ég kem með kameruna, hahahah.....
Knúsettí smús til þín mín kæra og takk fyrir daginn!
Elín Björk, 26.1.2007 kl. 20:20
Þetta er spari spáss jakki. Hann á í raun hannaður úr léttu efni veit eiginlega ekki innihald þess en hvort um sig vatt og allskyns gerfi efni. Þessi spáss jakki endurspeglar vöðvana og glæsileika herramannsins!
zordis (IP-tala skráð) 26.1.2007 kl. 21:21
Svo til að toppa kvöldið og samveruna...geturðu lesið þér til um hvað er hvað á blogginu mínu. Heilafrumur og pungfrumur..sorry meina sæðisfrumur sem eru spenntar.
Júhú!!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 26.1.2007 kl. 22:19
Ólafur fannberg, 26.1.2007 kl. 22:49
Ef að það birtist svellmyndarlegur maður á mínum tröppum í svona jakka myndi ég líka rífa hann úr honum med det samme
Heiða B. Heiðars, 26.1.2007 kl. 23:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.