C Vitamín og ástin

 

Þegar líkaminn svíkur mann, gefur sig þá er gott að eiga góða að.
 
Í morgun fékk ég nýkreistann appelsínusafa og koss á ennið. 
 
appelsínur
 
Matseðillinn í dag
 
Nægt C Vítamín fyrir kroppinn
   
 
ilmandi rósir
 
Fagur blómvöndur frá Fjallinu
 
Hann fór í byggingarvöruverslunina og þar eru til fullt af strigum sem vantar á sögur í lit.
 
Agndofa af ást
hugsanlega er ég enn lasin
hugsanlega batnar mér aldrei
hugsanlega
hver veit
 ást
 
Heart
 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Mikið áttu gott Fjall! Ég hef bara Akrafjallið og Esjuna ... og fæ aldrei blóm frá þeim, hvað þá nýkreistan ávaxtasafa ... Hehhehehe

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 8.2.2007 kl. 19:20

2 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Lífið þitt er svo fallegt á litinn. Og troðfullt af ljóðrænni gleði og fegurð. Af hverju er kallinn kallaður fjallið?

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 8.2.2007 kl. 20:02

3 Smámynd: Elín Björk

Risavaxið knús til þín engill og vona þér batni fljótt :)

Elín Björk, 8.2.2007 kl. 20:39

4 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Fjallmyndarlegir menn sem kyssa mann á ennið og gefa manni blóm og orangejuice, vá. Maður hlýtur að gleyma öllum veikindum.

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 8.2.2007 kl. 23:16

5 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Góðan bata :)

Vatnsberi Margrét, 8.2.2007 kl. 23:24

6 identicon

Batnaðarstraumar aftur. Farðu vel með þig og satt er það - það er gott að eiga góða að.

Lisa (IP-tala skráð) 9.2.2007 kl. 00:52

7 Smámynd: Solla Guðjóns

Láttu þér batna ástin

Solla Guðjóns, 9.2.2007 kl. 04:01

8 Smámynd: Ólafur fannberg

láttu þér batna fljótt gátustelpa....

Ólafur fannberg, 9.2.2007 kl. 08:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband