Unglingurinn "moi" ....

...... Hljómar kergjulega þessi fyrirsögn.

Í dag á yndislegasta dóttir alheimsins afmælisdag.  Hún heitir Íris Hadda og er æðisleg.

 

Sæt afmælisstelpa
Hún Íris mín Hadda er svo ofur falleg
 
Ég man þann dag er hún kom að heimsækja mig fyrst.  Það eru heil 12 ár síðan.
 
Hún sagði 2ja ára gömul, talaði óvenju skýrt og hafði taumhald á öllu ....... mamma ég valdi þig af því að þú varst eina manneskjan sem gast elskað mig nóg,
 
I´m honored!
 
Fallegra og Yndislegra barn var ekki hægt að fá.  Við lærum af hvor annari og hún er vissulega eitt af því allra dýrmætasta sem hefur komið til mín.
 
Ég elska þessa litlu stúlku kind 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég verð að koma þessu að hér líka.

Innilegar hamingjuóskir með fallegu stelpuna þína

Lisa (IP-tala skráð) 17.2.2007 kl. 17:41

2 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Til hamingju með daginn og að hafa valið hvor aðra

Heiða B. Heiðars, 17.2.2007 kl. 18:53

3 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Sumir halda því nú fram að við veljum foreldra okkar .... áður en við fæðumst! Til hamingju með sætu og góðu stelpuna þína!!!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 17.2.2007 kl. 19:56

4 Smámynd: Solla Guðjóns

Elsku Íris Hadda sætasta skvísa til hamingju með afmælið og Þórdís til hamingju með skvísuna

Solla Guðjóns, 18.2.2007 kl. 00:15

5 Smámynd: Margrét Birna Auðunsdóttir

Það er gott að elska börnin sín, til hamingju með dömuna. Ég ætlaði að bæta þér við sem bloggvini en það er greinilega bara fyrir lengra komna. Getur þú kannski bætt mér við sem bloggvini?

Margrét Birna Auðunsdóttir, 20.2.2007 kl. 20:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband