10.3.2007 | 15:03
Ađ leiđast ....
Bjartur og fagur dagur, dagur til ađ láta allt gerast, vera sćll og glađur. Leiđast niđur Laugarveginn, hönd í hönd međ góđum vin.
Leiđast saman og valhoppa, staldra viđ, fá sér kaffisopa og pönnsu!
Ađ leiđa vinkonu sína ađ veiđa til sín vini. Ég vćri til í ađ upplifa viđ skulum leiđast dag og strjúka bringubein hvors annars.
Ég finn fyrir svo mikilli gleđi og birtu. Ţađ er gylltur dagur, sólin skín og allir búnir ađ snćđa hádegisverđinn.
Sonur minn fékk fiskifingur og franskar, dóttir mín fékk pönnusteikta kjúlla bringu, tómata og kartöflur og viđ hjónakornin fengum okkur Burritos .... Mexico matur sem er mitt sjoppufćđi en ath.heimagert! Ég átti leiđ í súpermarkađinn ţegar ég fór í bjargleiđangur Fjallsins í morgun (sjá fyrri fćrslu) Ég vann 5 í kassahappadrćttinu. Ég skynja ţennan dag sem hamingjudag og vona ađ hann sé ykkur til heilla og hamingju.
Ég ţarf ađ vinda úr vinnugallanum mínum, litađi á mér háriđ og finst gott ađ láta goluna leika um geirvörturnar á mér. Ţađ er enginn nema ég sem get stađiđ upp og sagt fyrir sjálfiđ
Ţetta er dásamlegt gyllt og geggjađ líf
Eigum viđ ađ leiđast
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 15:41 | Facebook
Athugasemdir
Ólafur fannberg, 10.3.2007 kl. 15:35
Mér finnst ţú krútt! tíhí
Hugarfluga, 10.3.2007 kl. 16:11
Hér er snjór og ţú ferđ í sandala og tyllir hárinu í hnút. Ég held ađ hann sé ađ spinna sig uppí góđar öldur viđ Akranesiđ! Hafđu ţađ gott á gylltum degi, kćra kona!
Guđný Anna Arnţórsdóttir, 10.3.2007 kl. 16:49
Mmmmmm, Mexíkó-matur!
Sammála ţér, ţetta er geggjađ líf!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 10.3.2007 kl. 18:30
Jass lífiđ er svo sannarlefa geggjađ en ekkert sérlega gyllt ţessa stundina
Knús litla mús
Solla Guđjóns, 10.3.2007 kl. 19:43
Ţú ert bara frábćr
Gerđa Kristjáns, 10.3.2007 kl. 19:46
Knús
Vatnsberi Margrét, 10.3.2007 kl. 20:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.