Augu þín ...

Þegar ég leit í augu þín sá ég að landamærin höfðu engin mörk.  Sálarsvipur þinn gaf sig að mínum, ég man eftir þér og ég hef fundið þig.  Tilfinning sem mótaði hugsanir og orðin villtu sýn.

Fjallagarðarnir voru eilífir og má segja að nafngiftin þín sé rakin til þeirra.   Þú ert Fjallið mitt, stoð mín og styrkur.  Ég elska þig með öllu sem seitlar í vanmætti þeim sem er að vera.

 

fullkomnun
 
Formið er svo dásamlegt
 
Að geta fundið til og elskað það
 
Ástarleg er tiltektin, endurfundir og augu þín. 
 
Heart

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Sem skúlptúristi elska ég form. Það er gott að koma hingað þar sem þú formar fegurð og hamingju í kringum allt sem heillar og nærir í lífinu. Það er snilli þín kona sem þú formar hér fyrir okkur hin.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 15.3.2007 kl. 22:31

2 Smámynd: Solla Guðjóns

elskum og verum elskuð

Solla Guðjóns, 15.3.2007 kl. 23:28

3 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Dásamlegt að lesa falleg orð um ástina það fær mann til að hugsa til sinna ást vina og finna hlýju í hjarta. Skrif þín senda líka bjarta geisla í gegn, takk fyrir það

Vatnsberi Margrét, 16.3.2007 kl. 00:02

4 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

egg

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 16.3.2007 kl. 00:24

5 identicon

Augun eru gluggi sálarinnar ... og formið er yndislegt.

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 16.3.2007 kl. 01:58

6 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

Dásamlegt !

Ljós frá Lejre, smá vor líka

Steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 16.3.2007 kl. 06:47

7 Smámynd: Ólafur fannberg

frábært

Ólafur fannberg, 16.3.2007 kl. 08:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband