20.3.2007 | 08:15
Hugh Grant og baráttan um appelsínudjúsinn ....
Ég er afskaplega fegin ađ hafa vaknađ í morgun ... Ţađ er gott ađ koma og fara úr draumaheimi, verđa ekki pikkfastur í svörtum Audi međ Hugh Grant .... eđa verđa handtekin fyrir ađ vilja nýkreistan appelsínusafa, eđa vera ótrúlega lođin á leggjunum!
Oft er ţörf en nú er nauđsyn ađ finna sér nýjan hárgreiđslumeistara ţar sem minn er búin ađ sýna afleita framkomu og er farin ađ klippa ílla sökum eigin angistar! Litla kindin.
Í morgun ţá setti ég Diddú og Ave Maria á fóninn, blađađi í litlu bćnabókinni minni og sendi okkur öllum óskir um vonina. Ţađ er gott ađ geta valhoppađ á 38 ára gömlum leggjum og blístrađ eitthvađ óţolandi. Fleytja chi-inu áfram, stuđla ađ besta NÚI sem ţessi dagur getur bođiđ uppá.
Eigđu djúsí dag

Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Sömuleiđis skvís.
Vatnsberi Margrét, 20.3.2007 kl. 08:42
Eigđu ţann albesta og mesta djúsí dag alla daga alltaf
Solla Guđjóns, 20.3.2007 kl. 09:01
Megi dagurinn ţinn verđa dásamlegur!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 20.3.2007 kl. 11:29
hafđu yndislegan djúsí dag !
fallegt blogg, um ţađ ađ vakna og vera til
ljós frá mér
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 20.3.2007 kl. 15:26
djúsí kveđja til ţín ..
Margrét M, 20.3.2007 kl. 16:04
djúsiknús
Ólafur fannberg, 20.3.2007 kl. 18:16
hafđu ţađ gott í dag elskan knús frá mér.
Kristín Katla Árnadóttir, 20.3.2007 kl. 19:07
Gleđilegt kvöld ... vona ađ dagurinn hafi veriđ góđur!
Hugarfluga, 20.3.2007 kl. 19:19
Appelsínu djús er mitt uppáhald. Svo eigđu sannarlega djúsí dag.
Svava frá Strandbergi , 20.3.2007 kl. 23:12
Djúsí knúsi kveđja frá maggy og littla penslinum...
Maggý Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 20.3.2007 kl. 23:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.