1.6.2006 | 20:42
Eitt sinn var ...
....lítil kisa sem var pínulítið óþekk.
Við hittum þessa litlu kisu þegar Dr.Anna kynnti okkur fyrir kisumömmu og ég fell í ákafar hugástir með kisulúsinni. Hún var pínu-oggulítil með rautt hár. Ofsalega sætur kisustrákur sem gerði marga skemmtilega hluti. Til dæmis fórum við saman í biltúra .... hann hjálpaði mér að sjóða fiskinn á diskinn. Að auki verslaði hann með mér, hann fór með mér á veitingastaði og hann var sá allra nauðynlegasti í mínu lífi.
Þegar hann dó, þá fór hluti af dýrinu mínu með.
Sílóníus Árni er sá allra skemmtilegasti köttur ever, hann á eftir að kynnast heiminum og heimurinn á eftir að kynnast honum.
Hummmmm .... ekki vill hann birtast núna svo við gerum aðra tilraun síðar....ekki satt.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.