27.3.2007 | 21:32
Fallegi draumurinn .....
Rautt kristalshjarta, risastór eđalsteinn ... draumurinn rćttist, spádómar konunnar rćttust .... ţađ er allt ađ rćtast! Framundan ........................ Orđ án ábyrgđa fá aldrei réttu anditi mćtt!
Móđir jörđ grét af fögnuđi ţegar ég náđi ađ opna sálarspegilinn, jörđin átti ţessa stund og himinhvolfiđ lét falla ţá allra fallegustu rigningu til ţessa. Einn dropi á eftir öđrum varđ ađ litlu flóđi, varđ ađ ökklablautum vegfarendum, varđ ađ öngţveiti og vitleysu.
Appelsínutrén drukku í sig hamingju móđurinnar sem horfđi stollt á afurđ sína og ţađ ilmađi af lótus og appelsínu blómum. Ţađ er fátt notalegra en ilmur lótustrjánna eđa ilmu appelsínublóma. Ţađ er fátt notalegra en ađ slá takt međ iđandi lífi jarđarinnar. Ástin er ilur sem veitir af sér jákvćđan óm sem stundum hríslar eftir napri sál gefanda / móttakanda .... ilurinn er ástin sem kúrir í hjartarót ţess er gćlir viđ orđin. Orđin eru innantóm ţess er hvorki hefur il né ást!
Ástin er hvorki deilur né stollt
né ilur sem kulnar
Ástin ert ţú
og ég
Draumurinn um kristalshjartađ er veruleiki.
Veruleiki sem eru svo sannur
svo tćr
ţađ tćr ađ tár mín fegra ekki stundina
Ég grćt.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Umm ég finn likt af Spáni og langar ađ vera ţar og heyra kristalhjörtu klingja og knússss á ţig.
Solla Guđjóns, 27.3.2007 kl. 22:12
innlitsknús
Ólafur fannberg, 27.3.2007 kl. 22:18
Flott hjá ţér og fallegt eins og alltaf.
Svava frá Strandbergi , 28.3.2007 kl. 00:12
Alltaf jafnfallegt og kćrleiksrćikt ađ kíkja viđ
Knús og meira knús til ţín međ fallega hjartađ.
Vatnsberi Margrét, 28.3.2007 kl. 08:17
Frú Zordís....ég sé fyrir mér litla bók konunnar sem er full af svona fallegum orđum, litum og myndum. Bók sem hvert hjarta myndi vilja slá í takt viđ. Bćđi á spáni og íslandi.
Svoleiđis líđur mér.
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 28.3.2007 kl. 08:37
mér verđursvo hlýtt í hjartanu ţegar ég kíki hér inn
Margrét M, 28.3.2007 kl. 09:26
Ţú ert svo frábćr Hjarta knús frá mér,
Kristín Katla Árnadóttir, 28.3.2007 kl. 10:25
ţetta er svo yndislegt, ţegar ég las orđin ţín fann ég il jarđarinnar slátt náttúruríkajnna og hjartans, fann tár á kinn, og fannst ég ţekkja ţessa konu sem ég ţó ekki ţekki. ţítt ljós skín og ţađ er svo dýrmćtt.
ljós og kćrleikur til ţín frá mér og takk !
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 28.3.2007 kl. 16:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.