28.3.2007 | 20:37
Gull og grćnir skógar
Efniđ teygir anga sína um tilveruna sem er gullskreytt draumum.
Gamall göngustígur, svo ţröngur, svo dimmur, svo ţrunginn lífi, svo andhverfur lýsingunni.
Fortíđin er hluti af slóđinni sem ber ţess merki ađ vera mikilvćgasta tenging tveggja tifandi hjarta er slá í takt.
Moldin.
Framtíđ hins nýja
Ég er barrnálin sem ilma svo vel ég er hiđ rotnandi lauf er nćri lítinn skógarfífil.
Ég er vindurinn er feykir lífi á milli stađa.
Alein međ sjálfri mér međ heiminn á höfđinu sem gyllt blómaskraut,
gyđjan sem drottnar yfir landi og sjó.
Voriđ er yndislegt

Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Gyđjan sem drottnar..! Ertu byrjuđ ađ semja Bókina (međ stóru béi) sem viđ töluđum um?
Knús til ţín spánargyđja
Kata (IP-tala skráđ) 28.3.2007 kl. 20:55
Ţú ert nú meiri dúllan Zordís
Hugarfluga, 28.3.2007 kl. 21:04
ertu gyđja snillinnar...eđa gyđja skilningsins?
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 28.3.2007 kl. 21:27
Ólafur fannberg, 28.3.2007 kl. 22:19
Mjög fallegur texti
Svava frá Strandbergi , 28.3.2007 kl. 22:55
Stundum finnst mér svo fallegt og skrítiđ ađ skyggnast inn í hugarheim ţinn - ţ.e. í gegnum ţessi fallegu orđ sem ţú skrifar, Zordis. Mér líđur ávallt vel, ţó ég skilji ţau ekki alltaf ... enda er skilningur oft ofmetinn ...
Stór knús og kossar til ţín

Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 28.3.2007 kl. 23:07
Ég held ađ ţú hljótir ađ hafa upplifađ ţađ sem yogarnir kalla "cosmic conciousness" uppá ensku. Ţú lýsir svona allumlykjandi tilfinningu um ađ vera ein međ alheiminum. Am I right? Mikiđ sem ţú orđar ţetta fallega, Zordis.
Guđný Anna Arnţórsdóttir, 28.3.2007 kl. 23:26
myndrćnt og ljóđrćnt, hlýjar eins og endranćr
ljós til ţín steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 29.3.2007 kl. 06:10
Knús til ţín
Vatnsberi Margrét, 29.3.2007 kl. 08:35
Samlýkingar ţínar eru frábćrar og hýfa upp baráttuviljan hjá mér.
Međ heiminn á höfđinu sem gyllt blómaskraut
Hvernig datt ţér ţetta í hug
Veit ekta Ţórdís.
knús dúllz.
Solla Guđjóns, 29.3.2007 kl. 08:52
alltaf jafn yndisleg
Margrét M, 29.3.2007 kl. 10:53
Ofsalega fallegt og falleg mynd (vćn og grćn)
bara Maja..., 29.3.2007 kl. 15:22
knús til ţín frá mér
Kristín Katla Árnadóttir, 29.3.2007 kl. 18:44
Arg! Hvert sćkiđ ţiđ Katrín ţetta..... hugljúfa dót!!?? Ţađ gleymdist algjörlega ađ setja ţetta hugljúfa hólf í hausinn á mér... alveg á mörkunum ađ ég hafi hólf fyrir skilningin á ţví
En... bara á hlaupum ađ lesa allllllllllt sem bloggvinirnir hafa skrifađ undanfarna daga
Heiđa B. Heiđars, 30.3.2007 kl. 02:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.