Ljós og friđur ........

Gleđilega Páska kćru vinir.  Ţessi orđ hafa ósjaldan veriđ rituđ undanfarna daga og merking ţeirra ţar međ ţúsundföld.  

Hárgreiđslukonan sem ég klónađi kom í gćr og klippti son minn og litađi á mér háriđ!  Ég held ađ klóninn minn sé eitthvađ í nöp viđ mig.  Sonurinn fékk snilldarklippingu og háriđ á mér er orange!

 

Ég og einhver strákur ....

 

Elskulegu bloggvinir mínir.  Hér er "moi" međ orange hár.  Ţessi mynd er ekki brot úr heitri porno mynd.  Man bara ekki hvađ strákurinn heitir sem pósađi međ mér!
 
Ég er í kasti yfir ţessari mynd og trúi ţví innilega ađ ég hafi veriđ klónuđ ţví ţessi mynd minnir mig á mig.  Jedúdda mía, á sjálfan páskadag!
 
Sussss ....
 
Leyndarmáliđ er eitthvađ sem ég veit
má ekki segja
ekki einu sinni
hvísla
sussss
 
hugsa um ţig
 
Ég á mér leyndarmál
ţađ er gullsígildi
ţar til viđ vitum ţađ öll.
Ég veit.
 
Ljós og friđur er óskin mín, er endurspeglast til ţín.
 
Heart Sussss Heart
 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla Guđjóns

Klónin stríđa manni stundum og standa ekki alltaf undir vćntingumóhrćdd viđ ađ láta vađaappelsínugult toppstikki er bertra en grćnt

Eigđu svo ljúfan og falllegan dag

Solla Guđjóns, 8.4.2007 kl. 09:45

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

GLEILEGA PÁSKA  KNÚS FRÁ MÉR.

Kristín Katla Árnadóttir, 8.4.2007 kl. 11:18

3 identicon

Gleđilega páska elsku besta yndislegasta dúlla, knús og kossar til ţín og ţinna yfir páskana og vonandi verđa ţeir súkkulađiríkir fyrir ţig!

Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 8.4.2007 kl. 11:19

4 Smámynd: Anna Gísladóttir

Gleđilega páska !

Anna Gísladóttir, 8.4.2007 kl. 12:46

5 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Já satt segirđu..ţessi appelsínugulhárlitađa kona er alveg eins og ţú....kannski eru til tvćr ţú? Og ţú lifir samhliđa raunveruleika á tveimur stöđum.

Af hverju vaknar ţú alltaf svona rosalega snemma Zordís mín??? Nenniru ekki ađ dreyma mig lengur en fram í dögunina

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 8.4.2007 kl. 14:27

6 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Ţađ er í tísku ađ vera međ appelsínugult hár! Til hamingju međ ađ vera tískugella! 

Gleđilega páska, elskan. Hafđu ţađ gotttttt!! 

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 8.4.2007 kl. 14:47

7 Smámynd: Elín Björk

Gleđilega páska elsku vinkona!! Ég er viss um ađ orange fer ţér vel sćtust!!

Hjúts knús til ţín elskan

Elín Björk, 8.4.2007 kl. 15:41

8 Smámynd: Hugarfluga

Gleđilega páska, Katrín mín! Hafđu ţađ super duper gott!

Hugarfluga, 8.4.2007 kl. 16:42

9 Smámynd: Hugarfluga

Ég meinti Zordis!!! GARG .. var nebblega nýbúin ađ lesa kommentiđ frá Katrínu. *andvarp* ţađ er erfitt ađ vera ljóshćrđ.

Hugarfluga, 8.4.2007 kl. 16:43

10 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Gleđilega páska zordís međ appelsínugula háriđ. Ég er viss um ađ ţađ fer ţér vel. Orange litur gefur geislar frá sér krafti og gleđi. 

Svava frá Strandbergi , 8.4.2007 kl. 17:31

11 Smámynd: bara Maja...

Orange er litur gleđi og hláturs  Gleđilega páska til ţín og ţinna !!! ţađ er svo gott ađ eiga leyndarmál *suss*  Knús !

bara Maja..., 8.4.2007 kl. 20:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband