Fauvismo ....

Orð sem ég skil varla sjálf ... Fjallið sagði, þú ert svona Fauvismi!  Jamm ... Moi, yo, jeg og ég ... allt sama yndislega persónan sem flækist um í heimi hamingju og y n d i.

Stundum þegar blómin tala og segja okkur hlutina, horfi ég á litla blómálfin og segi ... Láttu ekki svona, Í alvöru, Ertu nú alveg viss .....

 

Blómálfameyja ...

 

Blómálfar eru undursamlegar verur sem hanga í eyrum og hári á fólki og stundum föttum við það ekki og finnst eins og okkur sé strokið um vanga í stað þess að gefa blómálfinum færi að segja okkur það sanna.  Blik í eyra, hvísl sem fáir heyra!  

Ef guð gæfi mér að verða ástfangin á ný, þá spyr ég ????  Á hvaða tungumáli langar mig að verða ástfangin ..... Þá spyr ég ???? Skiptir tungumálið einhverju máli ???

Er ekki ásýndin, ilmurinn og þungur rómurinn er skiptir megin máli ????  Í Capri átti ég eitt sinn elskhuga, í París átti ég vin og í Róm mætti ég mörgum manninum sem taldi sig tækifæri lífs míns.

Ég snerti varir þínar og finn undir niðri loga er brennur, bros mitt kemur fram og ég næ varla áttum þar sem vellíðan þín kveikir í mér ofurlítið bál!

Ég elska þig eins og þú ert, hafmóðir, höfrungur eða meyja .....  

ástin er eldur er brennur innra

milli okkar er skilningur, loft, haf og eyja .....

í algleymi ...

í umheimi ....

drengur og stúlka

ást, orka, la más bella  

ella.

Heart

la más bella es ella .... 

Ég finn allar tegundir ástar brenna í hjartanu og veit að það sem viljinn kýs, verður!

Lífið er eins og þú sérð það!

 

HeartTakk fyrir í dag elsku vinirHeart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Alltaf Fallegt hjá þér elsku zordís mín

Kristín Katla Árnadóttir, 23.4.2007 kl. 21:19

2 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Ólýsanlegt hversu djúpt og satt þú upplifir. Amen!!!

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 23.4.2007 kl. 21:45

3 Smámynd: Heiða  Þórðar

OH! Mig dreymir um blómaálf og þrái frosk

Heiða Þórðar, 23.4.2007 kl. 23:21

4 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Blómaálf og töfraveröld ekki vlæmt að velja það

Vatnsberi Margrét, 24.4.2007 kl. 01:16

5 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Yndislegur texti zordís mín.

Svava frá Strandbergi , 24.4.2007 kl. 01:23

6 Smámynd: Margrét M

vildi að ég mætti sjá álfa,

Margrét M, 24.4.2007 kl. 10:01

7 Smámynd: Solla Guðjóns

Hæ spánarmeyja.Ég ætlaði að fara að kommenta hér í morgun en var trufluð.Ég saup hveljur eða þannig yfir Fauvismo .... Umm hvað datt henni nú í hug 

Ástin spyr ekki ,hún verður,tungumál,aldur,litur,kyn.Skiftir engu ást er ást.Love you.

Solla Guðjóns, 25.4.2007 kl. 00:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband