Græn gleði ....

Í dag er ég græn ..... hugsa um breytingar og þá framtíð sem dokar eftir mér.

Í dag er ég græn, á morgun .....

Í dag er ég sæl ....... hugsa til þess að njóta augnabliksins, hitta fólk og ná í jólasvein sem vinur okkar skildi eftir handa börnunum mínum!

Hjarta alheims

Kanski af því einu er ég sæl og græn vegna þess að jólin poppuðu upp.  Lítið gleður einfaldan Whistling

Kominn tími til að fjarlægja gamalt ryk og lofta út.  Stökkva upp í næsta strætó eða lest.  Fara til Barcelona um helgina eða liggja á ströndina með bossann berann. 

Skella sér í kjallaraskoðun og taka ærlega til, þvo þvotta eða pússa gamalt borð.

Hvað sem ég tek mér fyrir hendur þá ætla ég að dansa og baða örmum í allar áttir.  Ég ætla að rifja upp flugtakið og muna svifið.

Hið eina.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hey og ég kem með :P

Sigrún (IP-tala skráð) 21.5.2007 kl. 13:16

2 identicon

Þetta hjartalaga gat á skýjunum er yndislegt - vá hvað þetta er flott!  í tonnatali til þín, dúlla.

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 21.5.2007 kl. 13:34

3 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

Barcelona er dásamleg, hef verið þar nokkrum sinnum !!!

það er gott að vera glaður , ekki satt ?

Ljós til þín berbossamær

Steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 21.5.2007 kl. 15:36

4 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

O ég vildi að ég væri þar núna ég meina í Barcelona.

Kristín Katla Árnadóttir, 21.5.2007 kl. 18:29

5 Smámynd: Hugarfluga

Ohhhh mig langar svooo til Barþelona!! Fer með þér í huganum með bleiku glimmervængina mín og semelíueyrnalokka.

Hugarfluga, 21.5.2007 kl. 21:20

6 Smámynd: Solla Guðjóns

Alheimshjartað

Barcelona er æði að mig minir.Góðar minningar þaðan.

Mér líst þannig á að maður geri jafnvel snjóengil um helgina frekar en berrassast.það er kalt hérna og snjóaði í morgun

Faðmaðu heimin ástin

Solla Guðjóns, 22.5.2007 kl. 02:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband