Dýrdlingadagar tengdafölskyldunnar ...

Zad má nú segja ad Dýrdlingar fjölskyldunnar haldast hönd í hönd.  Zann 15.júli halda strákarnir upp á sinn dýrdling og degi sídar tengdamódir og mágkona en Santa Carmen er heilagur verndari allra sjómanna og er dagurinn haldinn hátídlegur sem slíkur.

Nafnid mitt er hvorki né í sögum neinna dýrdlinga og vill ektamadurinn meina ad ég verdi ad hafa eilíft líf og baeta mig zónokkud ef Zordisar nafninu aetti ad takast ad komast á topp 1000.  Zordis verdur sem sagt aldrei Santa (enda er zad bara fyrir útvalda Kláusa) ......  Mín gefst nú ekki upp og aetlar ad finna sér svona át og gledidag, hafa hann ad hausti eda vori og nefna hann Gydjudag.  Gydjudagurinn minn verdur kynntur sérstaklega zegar mín verdur búin ad spekulera örítid í zessu.

Zad er stutt sídan ad svefnrofinn fór af mér og notalegt ad sitja í vel kaeldu tölvuherberginu.  Fyrir Sex árum var ég skrád á daginn í dag, 16.júlí en ekki vildi Enrique minn koma í heiminn á afmaelisdegi ömmu sinnar Carmen.   Hann valdi sér sinn sérdag einum 10 dögu sídar.  Dagga ól son zennan dag fyrir 6 árum og óska ég henni til hamingju med Hörd!

 

La Mirada de España höf Jose Manuel Merello.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla Guðjóns

Lystagyðjudagur...dagur áts og gleði...þú átt eftir að komast á spjöld sögunnar...skák og mát...

Solla Guðjóns, 16.7.2006 kl. 11:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband