6.6.2007 | 21:44
Zegar fátt er til skrafs ......
Augnlit áru zinnar,
speglast í himnaklettum .... eins og fugl,
flýgur úr hreidri.
Ör zyrlast vaengjum.
Ad innan kemur ... styrkur zinn,
gaelir vid og segir;
"ég man", !
Zú ert hér kominn til ad vera,
lífid í einni svipan ... Zú ert týnd í nútíd,
ég er falin í fortííd.
Hittums á eilífdarstad,
stundar er nefnist nú,
hér og nú!
Flokkur: Menning og listir | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
www.zordis.com

Venjuleg kona samt frekar óvenjuleg.
Ef þú vilt senda mér línu, þá hef ég þetta "fe"mail zordis@zordis.com
Færsluflokkar
Bloggvinir
- katlaa
- hronnsig
- zoti
- disadora
- ollasak
- scorpio
- heidathord
- gudnyanna
- hugarfluga
- katrinsnaeholm
- steina
- bestust
- kaffi
- ipanama
- bidda
- brylli
- bloggedi
- engilstina
- martasmarta
- diddan
- christinemarie
- systa
- olapals
- jyderupdrottningin
- nordurljos1
- fifudalur
- fjola
- ingasteinajoh
- mydogs
- lenapena
- lillagud
- lindalea
- ringarinn
- rasan
- olafurfa
- ingahel
- skessa
- skordalsbrynja
- jogamagg
- teygjustokk
- spanjolar
- agny
- sigrunsigur
- maria
- sisvet
- salvor
- ein
- gellarinn
- kerla
- zeriaph
- zoa
- athena
- lady
- emmgje
- naflaskodun
- toshiki
- gurrihar
- annagisla
- svala-svala
- jonara
- sivvaeysteinsa
- lindalinnet
- gleymmerei
- aloevera
- arikuld
- sur
- arnaringvarsson
- gattin
- draumur
- minos
- ansy
- gudlaugbjork
- stjornlagathing
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 169420
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já takk..gott að hitta þig vinkona akkúrat þar. Þetta eru bara þannig dagar.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 6.6.2007 kl. 22:00
Takk elska fyrir allt sem þú skrifar
Kristín Katla Árnadóttir, 6.6.2007 kl. 22:36
Snillingur!
Heiða Þórðar, 6.6.2007 kl. 23:26
Ég er hér og nú skvísa mín.
Solla Guðjóns, 7.6.2007 kl. 09:23
Flott árumynd og sýnir vel orkustöðvarnar.
Hjarta yljandi lestur eins og svo oft áður mín kæra :)
Vatnsberi Margrét, 7.6.2007 kl. 12:37
Ohh dúllan mín, hér og nú er svo upplagður staður að hittast á

Knús og klems sætust
Elín Björk, 7.6.2007 kl. 18:40
Margrét M, 8.6.2007 kl. 11:47
Elsku besta dúlla! Ég fékk ákveðna sendingu í morgun!
Þúsund kossar og knús til þín, og bestu þakkir!!!


Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 8.6.2007 kl. 12:47
Knús til ZÍN! hehe
Hugarfluga, 8.6.2007 kl. 20:52
Hæ ástin!!!!!Kata og Palli og lilja sys eru í Torreiveja núna.Í einhverju hverfi sem ég kann ekki að skrifa það en framburðurinn er sirka bát svona;caboroy..
Solla Guðjóns, 9.6.2007 kl. 00:09
Elsku Zordís hvar ertu???
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 9.6.2007 kl. 00:20
Hæ Zordís. Ljóðformið er svo knappt, en þér tekst að nýta þetta takmarkaða form. Gæðunum er svo sannarlega misskipt, þetta var mér ekki gefið.
Þetta er flott hjá þér. 
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 9.6.2007 kl. 10:26
Ég segi eins og Guðmundur, ertu týnd? komdu fljótt aftur ég þoli ekki að heyra ekki frá þér.
Kristín Katla Árnadóttir, 9.6.2007 kl. 22:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.