28.7.2006 | 10:22
Upp, upp eftir landakortinu ...
Ferdin hefur gengid vel hja okkur ad undanskildir heiftarlegri eyrnarbolgu sem dottirin fekk. Vid erum zvi buin ad vera ad fara a milli sjukrahusi i Koln i nott og zykir furdu saeta hja okkur krutthjonunum hvernig a moti okkur var tekid. Folk er ad kvarta yfir sjukrazjonustu a Spani en zessir hinir somu hafa ekki taernar zar sem minir hrjufu haelar snerta jordina.
Okkur var visad fra a fyrsta spitalanum zvi enginn barnalaeknir var a stadnum og i Koln er born, born til 18 ara aldurs :) Gott mal!
A naesta spitala lentum vid i algjoru volundarhusi zar sem fair voru til sagna og spennumyndin PAPER Cup kom beint i hugann!
Vid skradum okkur inn, gafum upp allar upplysingar til ad geta fengid reikning sendann i post og svo byrjadi ballid !!!!!
Vid vorum send ut ur fyrstu almu og stodum alein i myrkrinu, zad voru byggingarframkvaemdir og vid gengu oupplysta stiga fram og til baka. Zolinmaedin var ad fara fra mer og vid snerum vid . UPPPS.... I ofanalag, vorum vid laest uti! Zurftum ad finna nyjan inngang til ad fa leidsogn. Zegar vid loks komum a stadinn za bzrjad leitin ad laeknum. Zad var enginn i husinu. Vid upp a loft fotgangandi, kemur ser vel ad vera mellufaer! Nidur aftur og pirrr pirrr og gratandi barn med eyrnaverk! LOKSINS, loksins hittum vid hjukrunarkonu daudans! Hrikalega omurlega leidinleg og leiddi okkur inn i herbergi sem var i senn heitt og rakt. Zad byrjadi ad hellirigna og vid vorum oll ad sofna ofan i bringuna a okkur klukkan var ad nalgast 03 og dullan ekki sael.
Dr. Happy let loksins sja sig og var bara zokkalegur midad vid astand og let okkur hafa syklalyf. Syking a vaegu stigi sem getur verid mjog sarsaukafull.
Dullan er litlu skarri, faer verkjastillandi og bidum vid eftir ad bolgan hjadni en hun er einsog med hettusott, zrutin og aum og eyrad hatt i lokad!
Eftir ad Dr.Happy kvaddi okkur vorum vid ekki i godum malum zvi Noi var ad undirbua batinn sinn a lodinni og vid frekar lettklaedd. Zad rigndi helviti og nu voru god rad dyr. Vid hofdum kynnst finum Taxi driver sem sagdist myndi koma. Vid fundum slatta af svortum ruslapokum og vorum oll komin i pokana, ut i helvettans rigninguna ad leita ad Zyska taxidrivernum, sem kom en za vorum vid buin ad hlaupa i myrku sundi, stiga i nokkra medalstora polla og hlogum fra okkur vitid.
Heim a hotel komum vid blaut og zreytt og logdumst til svefns.
I Koln sem er 2 staersta borg Zyskalands er sukkuladi safn sem vid erum ad spa i ad skoda. Zad eru fornar byggngar og rik saga. Taxadriverinn var ekki bara bilstjori heldur hinn zokkalegi leidsogumadur.
Vid holdum svo a leid til Dejlige Danmark ................
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Segi það sama!
Hvernig er staðan á dúllunni núna?
Vonandi hafið þið átt góðan dag í dag - hafið þið skoðað eitthvað?
Faðmlag til ykkar!
Elín Björk, 28.7.2006 kl. 16:12
Ekki gott hjá þýskaranum.....hefði brjálast...vona að Íris lagist sem fyrst.
Súkkulaðisafn hljómar vel..
knús.
Solla Guðjóns, 29.7.2006 kl. 11:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.