Ég kyssti zig í draumi ......

Ég vafdi örmum mínum um zig og sá eilífdarvinskap okkar, zann sem hefur fylgt okkur gegn um líf e. lif.  Vid vorum eins og tveir dropar sem deildum rými, systur, vinir og andstaedingar !  Í dag zá erum vid til stadar, deilum sömu fyrralífstilfinningum og elskum hvor adra af sama ásetningi!

Ásetningur alda, sá er vid skynjum sem deilum sömu stjörnu er hugsum svo eins.  Í dag sé ég tilganginn og takmark okkar verdur loks ad veruleika, takmark er vid stefndum ad fyrir ár og öld!

Sólríkur dagur í núinu gefur af sér nákvaemlega zad sem haegt er ad innbyrda.  Nálaegd kvölds hallar degi og framundan er útskrift dóttur minnar.  Barnaskólalok 12 ára stúlku sem hefur tekid á sig mynd Yngismeyar, lítil kona sem á heiminn heilann og hálfann!

Birta

Litli rádskonurassinn eins og ég kalladi hana stundum fyrir ca. 10 árum er ung, falleg og zroskud stúlka í dag. 

Tilfinningin sem ég ber í brjósti er full af zakklaeti og ríkidaemi!

Koss í draumi geta verid margskonar bod.  Gód og slaem, ég veit ad vinkona mín í gegn um ár og aevi bodar mér bara gott!  Einfaldleiki sálar minnar vill bara góda hluti og zad vel ég!

Gott í sál og gott í hjarta

KissingKoss á zig kaeri vinKissing


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Til hamingju með stelpuna, elskan mín! Knús og kossar yfir hafið!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 21.6.2007 kl. 19:13

2 identicon

Ég get varla beðið eftir því að fá nokkra ráðskonurassa í sambúð eftir mánuð eða svo ... en til hamingju með þína litlu yngismey sem er á leið í fullorðinna heim, og þarf þá enn meir á vökulum augum og örmum móður sinnar að halda.

Lukkukveðjur frá Akureyri,
knús og kossar umlykja þær!

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 21.6.2007 kl. 20:24

3 identicon

Til hamingju með útskriftarnemann, já, ótrúlegt hvað þessi börn eru fljót að verða fullorðin en samt er maður sjálf alltaf 20ára! skrítið!

Srósin (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 14:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband