23.6.2007 | 09:15
Meiri hringavitleysan ....
Dagur eftir dag
Vika eftir viku
Ár eftir ár.
Upphafid og endirinn
Eins
Laugardagsmorguninn er ljúfur, sit í rauda stólnum mínum .... ekki ósvipudum stólnum hennar Steinu bloggvinkonu í nálaegd vid stofugluggan og golan blakktir í orange gylltum gardínum.
Hermikráka .... kanski ég máli mynd sem faer vidurnefnid hermikráka .... er búin ad sjá svo margar myndir í huganum sem eru í lausu lofti. Kanski af zví ad ég er í lausu lofti. Var ad spá í Gaedi og gledi í nótt, ad vera gód manneskja og njóta gledinnar. Kemur zad ekki saman í einum pakka?
"The main thing" frá zví ég var lítil stúlka og pikkadi agnir úr glösum átti ég zad mark ad vera gód. Engin veit aevina fyrr en öll er svo zad er betra ad halda töfraprikinu á lofti og galdra hreina gledi og gódmennsku fyrir heim sem veitir ekki af gaeskunni. Taka svo flugid í nótt og sáldra yfir heimsálfurnar. Svo, get ég hvílt mig á morgun og verid fín á mánudag.

Skólarnir eru fyrir bý (jibbý jibbý .... segja börnin) og sonur minn hafdi zad á ordi ad hann vaeri loksins komin í almennilegt helgarfrí! Zad má taka undir zad zví skólinn hefst ad nýju í sept.
Fyrst kaffibollinn teygadur, spurning hvort ég eigi ad hvolfa og blása andagift í hann eda lifa daginn eins og hann rennur í hlad ...... Hugurinn er kominn á fullt, zad vaeri gott senda "klónid" í hin og zessi verk og sitja kampakát í rauda stólnum frameftir nennu.
Kanski stóllin sé málid í dag .... Fádu zér epli med mér og eigum gódan dag
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 09:18 | Facebook
Athugasemdir
Myndin af Evu í rauđa stólnum er meiriháttar flott, frábćrir litir sem kalla hver á annann, uppbygging myndarinnar er nákvćmlega eins og hún á ađ vera....eđa ţađ finnst mér.
Eigđu góđan dag....listagyđja.
Sóldís
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 23.6.2007 kl. 10:06
Ég á tvo rauđa sem gott er ađ henda sér í....epli finnst ekki í eldhúsinu en jararber.. súrt eftir tannburstiđ ...og hnikklađi vöđva álkunnar
Viđ skulum eiga góđan dag

Solla Guđjóns, 23.6.2007 kl. 10:08
Ekki á ég rauđan stól ég á bláan stól eigđu góđa dag Zordís mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 23.6.2007 kl. 14:29
"Skólarnir fyrir bý ... jibbý..." --- núna var ég sem sagt ađ fatta hvađan orđiđ bý er komiđ... ţađ er stytting á orđinu jibbý - "jib" á ensku er sem sagt framsegl á báti eđa bóma, getur líka ţýtt ađ spyrna viđ fótum eđa ađ ţráast viđ.
Hć hó jibbý jei ţýđir sem sagt: "Hć hó, viđ erum hćtt ađ spyrna viđ fótum ...."
Já já ... ég bulla stundum ... en ţađ er gaman ađ ţví. Hins vegar eru málverkin ţín svo ćđislega flott. Ég hef fengiđ mér epli og tileinka ţér ţá ánćgju sem ég hlaut af ţví. Knús knús!
Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 23.6.2007 kl. 15:49
ţeir eru dásamlegir ţessu rauđu stólar mín kćra. fínar myndirnar ţínar, svo feminin
ljós til ţín
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 24.6.2007 kl. 13:59
Frábćrar myndir hjá ţér.
Svava frá Strandbergi , 24.6.2007 kl. 18:32
Ég er ekki alltaf jafnhrifin af öllu sem fyrir augu ber, svo almennt séđ, frá öllum hliđum. Myndin af konunni í rauđa stólnum er hreint út sagt frábćr ađ mínu mati. Hún kallar fram alls kyns hugrenningartengsl og andlegar myndir hjá mér. Alger unađur, Ţórdís!
Gleđin og góđmennskan hafa jafnan veriđ gildi sem haldiđ hefur veriđ til haga á Austfjörđum, eins og ţú veist. Ţú hefur stillt ţig inn á jákvćđar byljur, gleđi, góđmennsku og göfuglyndi í fangi ömmu ţinnar, ekki satt?
Guđný Anna Arnţórsdóttir, 24.6.2007 kl. 21:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.