"Göllud" en vard setja hana í búninginn ......

Sunnudagurinn var tekin med bros á vör og haldid var til tengdaforeldranna.  Gódur matur, frábaer félagsskapur og börnin léku sér í sundlauginni fram eftir deginum.  Elskuleg dóttir mín vard eftir og gistir hjá "los abuelos" ásamt Marínu fraenku.  Fjallid og brattur sonur okkar héldum heim á leid og erum ad njóta kvöldins hver á sinn hátt.  Fedgarnir ad horfa á mynd med Viggo Mortensen (sem ég hélt einhvernveginn ad vaeri íslenskur fyrir einhvern misskilning og áaetladi hann Mortens og z.a.l. hlyti ad vera skyldur braedrunum Tolla og Bubba) LoL

Fyrir langa löngu rissadi ég upp sjómannskonuna en ég hellti óvart linsuolíu á bladid og blettur er á vinstra horninu.  Ég ákvad ad klára myndina, langadi til zess zrátt fyrir ad hún sé "göllud" .......  Er ad koma mér í krítarham zar sem ég aetla ad útbúa smá innflutningsgjöf fyrir hjón sem ég heimsaeki naestu helgi.  Zad er brjálad ad gera í sósíal lífinu og um ad gera ad njóta zess ad vera til, á medan faeturnir bera mig, á medan hugurinn virkar (heheheh) og bakid er beint!

Heart

Ég er eitthvad svo sael núna, samt med verk í bakinu og sveifla hendi til ad faela frá moskító flugum.  Verd svo kanski hundleidinleg og úldin á morgun en ég aetla ad njóta zess.

Sjómannskonan

 

Sjómannskonan / Pastel 21x29.7

 

Hún sést svosem ekki vel zessi mynd en olíubletturinn skarar zokkalega í ljósid!

Zannig er nú zad og eitt langar mig ad láta ykkur vita kaeru bloggvinir ad yndislega myndin af Evu í rauda stólnum er e.flottann Bandarískan málara og sést nafn hans zegar örin er sett yfir sjáfa myndina.  Ég er mjög hrifin af zessari mynd eins og zid flest. 

Eigid svo undursamlegar naetur og ég segi zeir sem nádu ekki ad velta sér upp úr dögginni, velti sér bara upp í rúmmi med einhverjum svona uppáhalds.

"Somewhere over the Mountain"

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Viggó er danskur! Ég naga mig enn í handarbökin yfir ţví ađ hafa ekki fariđ á málverkasýningu hjá íslenskum listmálara (man ekki nafniđ í augnablikinu), fékk bođskort og alles, og ţar var Viggó, enda vinur málarans. Íslandstenging ţín var hárrétt, ţú hefur eflaust heyrt ţetta. 

Flott mynd hjá ţér! 

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 24.6.2007 kl. 23:58

2 identicon

Í dag ţegar ég kom heim úr göngu minni heilsađi ég nágrönnunum međ hávćru "hć-i" og labbađi upp tröppurnar. Nágrannarnir hrukku svo viđ ţegar heyrđist ţetta ótrúlega skrćka vćl: "AAAAHHHHH!!!" ... Ţá var ţađ Doddi litli sem rakst á geitung fyrir framan útidyrahurđina og hljóp niđur tröppurnar aftur. Brosandi kom Svenni nágranni og svona horfđi rólega á geitunginn fljúga til og frá og aldrei fór hann ofan í sultu-gildruna mína (sko geitungurinn!), en Svenni benti mér á ađ bćta bjór ofan í ... ţađ trekkti. (Kannski ég steli bara jólabjórnum sem er í ísskápnum í vinnunni ... og helli í ... )

Mér datt ţetta í hug ţegar ţú talađir um ađ banda frá ţér moskító ... en ég er glađur í mér líka, og mér líđur alltaf svo vel ţegar ég er búinn ađ lesa fćrslu frá ţér. Knús og kyss frá Akureyri!

Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 25.6.2007 kl. 00:21

3 Smámynd: Hugarfluga

Takk fyrir fallegar bloggkveđjur. Gott ađ vita til ţess ađ ţú sért sćl ... ţannig á ţađ ađ vera. Knús og kossar. 

Hugarfluga, 25.6.2007 kl. 09:11

4 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ţessi mynd er mjög falleg ţađ er gott ađ ţú sér glöđ eigđu góđan dag elsku bloggvinkona.

Kristín Katla Árnadóttir, 25.6.2007 kl. 09:39

5 Smámynd: Ólafur fannberg

myndin er flott....

Ólafur fannberg, 25.6.2007 kl. 10:10

6 identicon

Vĺ, Zordis. Okkur Prinsipissu finnst thessi mynd meirihattar. Thu ert ćdi. Kennararnir i listaskolanum hennar Prinsipissu eru lika rosa skotnir i ther og zordisi.com -----> allir thangad 

Lisa (IP-tala skráđ) 25.6.2007 kl. 15:21

7 Smámynd: Solla Guđjóns

Hey...Ég stćkkađi myndina af ţví ég sá ekki umrćddan blett........jasskoéghélt'annvćriskuggi

Bestu kveđjur glađa stelpa

Solla Guđjóns, 25.6.2007 kl. 20:17

8 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

Var farin ađ finna fyrir fráhvarfseinkennum vegna ţess ađ einhverjir dagar hafa liđiđ án ţess ađ ég hef litiđ viđ hjá ţér....undursamleg og nćrandi lesning sem fyrr, uppspretta fyrir allskyns pćlingar... góđar pćlingar....ţú ert yndi.

Heiđa Ţórđar, 25.6.2007 kl. 22:39

9 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

ég hef ţađ oft ţannig ađ ţegar"misstök" gerast í verkunum mínum, ţá endar ţađ međ ađ gefa verkinu eitthvađ óvćnt og skemmtilegt !

ţannig ađ ég nýti mér misstök !

ljós til ţín

steina 

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 26.6.2007 kl. 09:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband