26.6.2007 | 17:05
Sumt sjálfgefid er eins og ....
Happadraettisvinningur fyrir adra.
Zad er gott ad staldra vid og zakka fyrir gjafirnar og meta zaer og virda. Velja zann stíg sem gefur zér mestan laerdom og andlega naeringu. Sittlítid af hverju er sennilega best hvort er um raedir, veraldlega eda andlega hluti.
Oft stend ég mig ad zví ad hugsa, mér zaetti vaent um ad geta lagt hönd á plóg og zetta vaeri nú snidugt er kaemi ödrum ad gódum notum. Oft hugsar madur bara og adgerdin naer aldrei faedingu.
Ord án adgerda eru nefnilega einskis virdi. Fallegustu gjafirnar koma frá hjartanu, koma ordlausar og umvefja móttakandan á misríkan máta. Zannig ad ordin eru innantóm nema zem sé fylgt eftir.
Konan situr og litar eins og zegar árin voru bara fimm.
Konan situr og hugsar. Hún hugsar um ad hitinn sem umvefur hana hafi neytt hana til ad taeta af sér fötin. Í rauda háa glasid hefur hún hellt seid sem hefur töframátt á umhverfid og alheim.
Konan elskar ad sitja í golunni zar sem henni er frekar heitt! Hún situr og bídur eftir zví ad rökkrid faeri hennir naetursöng galans er tyllir sér vid lotusblómid fyrir framan húsid.
Konan hefur ekki farid í Brazilískt vax eins og vinkona Heidu bloggvinkonu enda finnst henni gott ad krulla upp zessi helstu pjöllhár.
Konan er ad sjálfsögdu ég og bídur zess ad fá köllun í lífinu.
Konan vonar og sendir skilabod út í heiminn svo allir draumar hennar raetast. Svona er nú zad.
Kanski ózarfi ad taka fram ad hjá mér er hlýtt, hjá mér er sól og zad tekur mig 15 mín ad keyra nidur ad strönd. 10 skref ad ná mér í töfraseid í eldhúsid og 50 zrep til ad nálgast kojuna sem gott vaeri ad taka sér lúr í ..... akkúrat núna.
En, ég er svo máttfarin af hita ad ég aetla ad sitja áfram í rauda sófanum mínum og ígrunda hvad mig langar. Mér liggur ekkert á zar sem ég er bara 38!
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Já gott hjá þér lifðu í núinu eins og Arna segir hafðu það bara gott elskan.
Kristín Katla Árnadóttir, 26.6.2007 kl. 20:49
Konan í rauða sófanum er æðisleg ... mynd sem fær mig til að taka eftir sér. Ekki endilega út af pjölluhárunum, heldur út af rauða litarins í sófanum og stöðu konunnar í honum.
Og alveg hárrétt, að orð án aðgerða eru einskis virði. Walk the talk ... segja þeir víst á enskunni skilst mér.
Hins vegar höfum við bloggararnir fátt annað en orðin (enda í öðrum skilningi hér), en þér að segja þá meina ég alltaf það sem ég segi, og segi það sem ég meina. Fílósófía sem ég hef alltaf farið eftir.
Knús og kossar til þín í hitanum!

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 26.6.2007 kl. 21:45
Þetta er frábær mynd. Þú kannt sannarlega að orða langanir þínar og drauma. Og maður þarf samt að lesa svo margt á milli línanna og orðanna (þar sem allt býr; handan orðanna....) Hvaða rauða nornaseyði er þetta? Hið eina, sanna rauðvín?
Fæ mér sopa með þér í huganum.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 26.6.2007 kl. 22:24
Mikið held ég að þú njótir þig í hitanum, sólinni og suðrænu sveiflunni ... rosalega artí og draumkennt! Og hey ... ég var einmitt í Hagaskóla ... það passar svo mikið
Hugarfluga, 27.6.2007 kl. 19:40
Hey! Við erum jafngamlar ;) Ég fer alltaf bara í hringi - það er ágætt líka. En svona í alvöru talað, þá er þetta svona:
Maður vaknar, fær sér morgunmat, gerir eitthvað, fær sér hádegismat, gerir eitthvað, fær sér kaffi og meððí - eða ekki - gerir svo eitthvað á eftir því, svo kemur kvöldmatur, kannski þarf maður að versla inn, svo gerir maður eitthvað eftir kvöldmatinn, svo þarf maður að sofa. Svo vaknar maður daginn eftir - nú eða ekki - og sama dæmið endurtekur sig.
Svo eru reyndar sumir sem, í staðinn fyrir að gera eitthvað, hugsa frekar um það sem þeir gerðu, eða það sem þeir ætla að gera.
Jamm svona eredda bara, eitt er ekkert merkilegra en annað :)
gerður rósa gunnarsdóttir, 27.6.2007 kl. 21:58
Frábær mynd af þér í rauða stólnum. Vaxið já, ég þarf allavega að vaxa á mér fæturnar áður en ég fer til Krítar. Held ég láti pjölluna að mestu í friði.
Svava frá Strandbergi , 28.6.2007 kl. 13:26
Rissan er líka ferlega flott!!!!!!!!!!!
Blessuð vertu ég er 10 árum eldri en þú og sko búin að uppgötva ýmislegt um lífið ....maður á ekki alltaf að vera að bíða eftir einhverju...maður á bara....ahhhh þúst,,Árni mig langar í vegg.......jíha
Og það síðast sem ég geri hér í þessu lífi er að fara borga einhverjum fyrir að reita af mér pjölluHÁrIn
spætan.
Knús á þig ljúfust
Solla Guðjóns, 28.6.2007 kl. 16:52
Það er best að vera 38....39.....40. Það er í rauninni allt best!
Heiða Þórðar, 28.6.2007 kl. 18:43
Takk fyrir mig sætust! Ég á eftir að sakna heitu sumarkvöldstundanna með þér í pationinu þínu
Hjúts knús til þín!
Elín Björk, 28.6.2007 kl. 21:17
elsku þórdís mín
Gleðilegt sumar, megir þú eiga fallegasta og besta sumarið !
Ljós til þín
Steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 29.6.2007 kl. 06:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.