29.6.2007 | 06:58
Bollaspá og Logsuda .... og suda smá!
Fyrst kaffibollinn rennur ljúft nidur, notaleg morgunsturta og hreinsun hugans. Nú er kona sprellfaer fyrir daginn hvad svo sem hann kemur til med ad bjóda okkur upp á.
Var ad spekulera og suda í sjálfri mér med hitt og zetta, hlustadi á fréttir frá samtökum Inter Vida sem safna peningum fyrir 3ja heiminn og voru fréttirnar heldur slaemar zví af rúmum 42 milljónum sem safnast hafa á x tíma hafa 32 horfid og engin veit nokkud um zad. Fjallid mitt sagdi mér ad ég aetti ad hugsa mig um betur ádur en ég veldi málstad til ad styrkja ..... vissulega er zad letjandi ad rúml. 70% af zessari fjárhaed sé í feitum vasa glaepamanna og er zetta varla í fyrsta né sídasta sinn er svona kemur á yfirbordid! Öll svik komast upp um sídir.
Kanski ég hvolfi bolla. Kanski ég kalli á englana og leiti ráda hjá zeim, kanski ég rýni í lithimnu augnsjáldurs míns og detti inn í nýjan aevintýraheim. Kanski, hver veit ......
Rissa "kíkt í bolla"
Rissad med kaffibolla í annari og trélit í hinni. Sony litla adstodadi mig vid myndatökuna og ...
Svo var zad eitt, zar sem ég var ad spekulera zá langar mig ad laera ad logsjóda. Er sko viss um ad zad sé gaman og ad aefingin skapi meistarann. Kanski pabbi minn geti kennt mér ad logsjóda til ad ná zessum ormi úr mér!
Sólin er farin ad glenna sig og fuglarnir kvaka ....... eigid yndislegan dag!
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Ţađ hlýtur ađ vera gaman ađ logsjóđa en ég hef aldrei prófađ ţađ hafđu ţađ gott mín kćra í dag í sólinni.
Kristín Katla Árnadóttir, 29.6.2007 kl. 09:41
Ömurlegt hvađ er hćgt ađ leggjast lágt
Útaf dottlu ţá er Pálmason snillingur í ađ logsjóđa.....mér lýst vel á ţig núna...held ađ ormurinn vaxi um leiđ og ţú prófar
Solla Guđjóns, 29.6.2007 kl. 11:41
Já, ţetta er ömurlegt en alltof algengt, ađ peningarnir sem er veriđ ađ safna fyrir ţá sem ţess ţurfa lendi í vösum ţjófa.
En hvađ er veriđ ađ bardúsa - logsjóđa? Hetjan mín er međ próf á logsuđugrćjur, á ég ađ senda hann til ţín?
KnÚs og kram
Lísa (IP-tala skráđ) 29.6.2007 kl. 14:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.