Eitthvađ svo dćmalaust yndislegt ....

Ég (um mig frá mér til mín)  Ţvílík einhverfa ađ geta endalaust talađ um sjálfan sig, fundiđ sig og tjáđ!  Ég er minn eigin fróđleiksmoli, veit allt um sjálfa mig og helling um ađra!  Ţó ekki allt Whistling

Í dag er dagurinn, Föstudagur svo notalegur ađ fá, kurteis ţví aldrei staldrar hann lengi viđ.  Ţađ kenndi mér framliđinn ađili ađ ţegar ţaulsetna gesti ber ađ garđi eigi ađ strá piparkornum í sófann sem ţeir tylla sér í.  Ţetta sé til ţess ađ viđkomandi komi sér á brott á viđeigandi tíma.

Góđir gestir koma og fara, staldra stutt viđ en ţó ţađ lengi ađ unun verđi af heimsókninni.  Föstudagur er góđur gestur, ávallt velkomin og mig lengir í hann eftri ţví sem dagarnir tifa fjćr.  Ekki ţađ ađ mér finnast allir dagar vikunnar sérstakir á sinn hátt.  Mánudaga elska ég ţar sem nýtt upphaf er í vćndum, fyrsti vinnudagurinn og rúnin Daeg kemur mér í huga! 

Ég get ekki sett orđ á ţađ en tilfinningin er dćmalaust yndisleg, fyrirbođatilfinningin er ađ kitla mig í mjúka lundina og ég sé eftirvćntingu í umgjörđ sálarinnar. 

Kanski er ţađ bara tómleikinn sem veldur ţessu brölti hjá hryssunni er bíđur átekta.

Siló

Siló minn / ţurrkrít á pappír

Heart

Síló er sá allramerkilegasti kisulingur sem ég hef ţekkt.  Viđ fórum saman í bíltúr á ískrandi Trabant, út ađ borđa á veitingarstađ, í Kringluna í Á.T.V.R. (kaupa Sherrý fyrir Síló Whistling ), elduđum saman ýsusporđ (sýni ykkur mynd af ţví, kanski á eftir ef ţađ er stemming fyrir ţví) já og svo voru allir dagar FÖSTUDAGUR!
Er ekki lífiđ dćmalaust yndislegt ţegar viđ glápum og einblínum á ţađ sem viđ viljum, ţađ sem viđ skynjum án ţess ađ veita ţví gaum sem betur má fara!
Njóttu stundarinnar og dagsins kćri vin

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

takk fyrir dásamleg skrif eins og alltaf, létt, kátt, hugljúf, angurvćr, allt í einu !

ég elska föstudaga, laugardaga sunnudaga, mánudaga, ţriđjudagar eru erfiđir, miđvikudagar eru fínir, fimmtudagar eru tilhlökkun.... ţarf ađeins ađ hugleiđa jákvćtt á ţriđjudaga.

Alheimsljós til ţín frá mér

steina 

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 20.7.2007 kl. 07:07

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ţađ er alti lagi ađ tala um sjálfa sig ,  ţađ  er gott ađ vera jákvćđur og ţađ ert ţú svo sannarlega Zordís mín. Njóttu helgarinnar og allir englar eru međ ţér

Kristín Katla Árnadóttir, 20.7.2007 kl. 09:50

3 Smámynd: Hugarfluga

Föstudagar eru sko í algjöru uppáhaldi hjá mér. Njóttu dagsins, mín kćra. Ţađ ćtla ég ađ gera. Knús.

Hugarfluga, 20.7.2007 kl. 11:06

4 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Föstudagur og fínar litríkar myndir frá litríkri konu međ bros.

Lífiđ er einstaklega lagiđ ađ draga ađ sér gullkorn ţessa dagana sem glóa í regninu. Segi bara ţađ!!!

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 20.7.2007 kl. 11:13

5 Smámynd: Margrét M

allir dagar eru ágćtir

Margrét M, 20.7.2007 kl. 11:29

6 identicon

Yndisleg fćrsla og mynd.. Framliđinn? Tell me more!

gaa (IP-tala skráđ) 20.7.2007 kl. 16:52

7 identicon

SporđaknÚs

lísa (IP-tala skráđ) 20.7.2007 kl. 17:42

8 Smámynd: Solla Guđjóns

Síló er kötturinn...sem er svo stór í skemmtilegum minningum ţínum

Kyssti Hilla á hálsinn međ puttann sem tengingu.

UMmjemmm ţetta međ piparinn

Knús á ţig

Solla Guđjóns, 20.7.2007 kl. 23:48

9 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Yndisleg fćrsla hjá ţér Zordís mín. Ég átti eitt sinn kött sem hét Bambus. Hann er dáinn fyrir 8 árum síđan og ţá fékk ég mér Tító og svo fjórum árum seinna Gosa. En Bambus var gefinn fyrir sopann, ef ég fékk mér kannski bjór og pizzu, vildi hann alltaf fá eina pizzusneiđ fyrir sig og svo auđvitađ bjór á undirskálina sína. 

Svava frá Strandbergi , 21.7.2007 kl. 18:27

10 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

Zordis. Hefur einhver sagt ţér nýlega hvađ ţú ert yndisleg?

Heiđa Ţórđar, 22.7.2007 kl. 00:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband