22.7.2007 | 11:30
Heilarinn taldadi vid raftaekin .....
Var med matarbod í gaer .... keypti allskyns gódmeti á grillid ..... keypti fullt af allskyns drykkjum, áfengum og óáfengum ..... bjó til allskyns medlaeti svo ad hentad gaeti öllum gestunum!
Í hópnum var heilari frá Galiciu, stadsetning N-Spánn, zadan voru Asterix og Obelix söguhetjurnar er bördu mann og annan! Zad var gaman ad skrafa, hlaeja, syngja vid undirspil Fjallsins og sídast en ekki síst hitta heilarann .... spekulera smá og svífa ósjálfrátt til ytri rýma.
Ég fylltist svo mikilli strídni og gledi (greinilega var med glediútgeislunina mína / eda kampavíns búbblur ad springa inn í mér) ... Vid fórum í heilunarleik hinum til mikillar gledi svo gestirnir sprungu úr hlátri, svo raeddum vid um heima og geyma. Mini-Me fór og nádi í Kristalla til ad framkalla orkugeislun .... Pointid er ad zetta var gaman gaman kvöld sem endadi í saetum svefni til morguns.

Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Mikið hefur verið gaman hjá ykkur Zordís mín það er svo skemmtilegt að fá góða gesti hafðu það virkilega gott í dag.
Kristín Katla Árnadóttir, 22.7.2007 kl. 11:48
það hefur verið ljúft ! með söng og góðum vinum, það er fátt betra.
Alheimsljós til þín frá mér
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 22.7.2007 kl. 13:07
Það er leikur að heila leikur sá er mér kær að heila meira og meira, meir í dag en i gær...heyri fyrir mér að þetta hafið þið sungið..fagra ísamærin og heilarinn frá grikklandinu góða.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 22.7.2007 kl. 18:47
Oh, hvað þetta hefur verið gaman. Fátt er skemmtilegra en að lenda í góðum samræðum, helst við fólk sem hefur áhuga á öðru en peningum og fasteignum, verðbréfum og vísitölum. Svona útspeisun er bráðholl fyrir sálina! Samgleðst þér, mín kæra.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 22.7.2007 kl. 22:26
bara Maja..., 22.7.2007 kl. 23:43
ÚJaaaaa trúi að hafi verið fjör enda yfir höfuð engin lognmolla þar sem gleðigjafinn Þórdís dóttir hans Inga í Eym er rúslukrúslan'ðín
Friðar-Lilja-Guðj....tel ég þetta fagra blóm heita.
Solla Guðjóns, 23.7.2007 kl. 00:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.