21.8.2006 | 15:53
Galdraryk fyrir lata ....
Get svarið það að eftir svona akkorðs helgi þá verður maður bara smá latur. Hálfgerður mánudagur í mér sem er skrítið því allir dagar eru föstudagar.
í augun mín set ég galdraryk og vonast til að ég batni. Ég ýminda mér orkuna og alheimskraftinn en ég fell í það sama far, að vera það sem fæstir vilja og enginn lærir að njóta;
ÉG ER LÖT
NENNI EKKI NEINU
ÉG ER EKKI MEÐ MÉR
ÉG ER FARIN
ÉG ER
VAR
FARIN
BLESS
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Sendi þér hér með smá af íslensku töfraryki með ferskum andblænum, finnurðu?
Elín Björk, 21.8.2006 kl. 16:26
ÆJI ég brosi alltaf út í annað þegar ég er áð lesa bloggin þín.
Knús af klakanum.
Solla Guðjóns, 22.8.2006 kl. 01:39
Sendi þér töfrorku elds og ís frá fróni.
Frábær myndinn :)
Vatnsberi Margrét, 22.8.2006 kl. 07:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.