Ljúfust Ræningjadóttir ...

Hver kannast ekki við þessa góðlátlegur drengi? 
Í morgun varð Frúin Glaða fyrir því leiðinda atviki að láta ræna sig!
LÁTA
Ræna sig er eiginlega eina orðið yfir það.
Ógeðslega pirrandi staðreynd og allt benti til þessa.  Í nótt fór ég og rannsakaði allt húsið að innan, fasnt ég heyra hljóð, freymdi rán og varð svo rænd að ganga út úr húsinu heima hjá mér.  Hrikalega prrandi þegar þú í þinni góðmennsku villt aðstoða bæði dýr og menn en þeir koma aftan að þér og ræna þig fyrir framan heiliið þitt, fyrir framan börnin þín og rjúka svo í burtu.
 
Geðshræring en þó viska til að taka niður númer bifreiðarinnar sem árásarmaðurinn var á og við hringdum með det samme í 062 sem er neyðarnúmar og það var send skýrsla út um allt.  Bíllin sem snillingarnir voru á var að sjálfsögðu stolinn! 
Guð er með okkur í liði og ég veit að það er íllt að óska öðrum ílls en fyrir ykkur bloggheim þá óskaði ég hins versta sem nokkur karl getur lent í.
MYGLAÐ OG ÓVIRKT TIPPI.
Og hana nú!
Allir heilir, heilmikil reiði sem verður tekin í burtu bráðum.
BLESS

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Óskemmtileg reynsla þetta. STÓRT KNÚS

Vatnsberi Margrét, 23.8.2006 kl. 20:07

2 Smámynd: Solla Guðjóns

Já myglað og óvirkt tippi með fullnægingu á heilanum,helvískur.

Solla Guðjóns, 24.8.2006 kl. 01:29

3 Smámynd: Elín Björk

Fjúff, ég ætla að vona að sá með myglaða tippið hafi ekki náð neinu sem skiptir miklu máli? Ooog það var ekki að spyrja að því að þú ert söm við þig og tekur þessu með jafnaðargeðinu!!!

Knús smús til þín mín kæra!

Elín Björk, 24.8.2006 kl. 12:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband