27.8.2006 | 08:51
Circus á Laugardagskvöldi . . . . .
Í fyrsta sinn á lífs stuttri aevi eda ca 37 something, fór drottningin í cirkus! Smá tilhlökkun var í kroppnum enda bara gódu vön frá Íslandinu. Circus Billy Smart er ekkert slor og erfitt ad leika eftir. En, hér var ég stödd á Flaemsku ströndinni og geysilega tignarlegt blátt tjaldid gnaefdi skammt frá Midjardarhafinu................
Zessi fyrsta reynsla er sennilega eins og margar adrar fyrstu reynslur. Yfirbyggingin var mikil og innihaldid lítid. En med augu jákvaedninnar zá unnu allir mjög hart ad sýningunni, zeir sem tóku zátt í sýningunni voru í öllum hlutverkum! Ljónahirdirinn var einnig kameldýra stjórinn og líka trúdurinn og svo seldi hann vodka í kók á barnum í hléinu ef zad segir ekki sitt um stardargrádu og burd zessa litla fjölskyldufyrirtaekis.
Uppáhaldid mitt voru ekki ljónin sem voru allt of feit og zokkalega naerd. Eiginlega sem betur fer zví öryggishringurinn utan um ljónin var svo lélegt ad ljónin hefdu alveg getad rutt honum í burtu. Vidurkenni ad mín hafdi áhuga á smá aktjón zótt mannát sé ekki zad sem kom í hugann!
Uppáhaldid mitt í fáum ordum voru fílarnir, Afrískur fíll sem gekk eftir burdarbita, stód á höndum og afturfótum. Zessi hrikalegi kroppur var fimur og virtist glampa kaerleik zrátt fyrir óedlilegt lífsmunstur hjá zessari göfugu skepnu!
Sýningin tók gódan tíma enda sömu leikarar í adalhlutverki. Ég fékk ad koma vid hvíta slöngu.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Ţetta er örugglega spes upplifun ađ fara í cirkus, á alveg eftir ađ prufa ţađ. En slöngurnar eru spes mađur einhvern veginn sér alltaf fyrir sér slepjulegt en ţađ kemur á óvart ađ koma viđ,elskunni minni langar alltaf í 1 stk.
Vatnsberi Margrét, 27.8.2006 kl. 09:43
Rósir,Uppskera og Kokteill ekket smá glćsilegar,hinar eyndar líka en bara vá Ţórdís.
Mađur kemst ekki í hálfhvist viđ ţessa fíla,
frekae dapurleg tilhugsun heheheh...
Solla Guđjóns, 27.8.2006 kl. 14:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.