Upphaf og endir ...

Endalaust upphaf!

Zad er víst sama hvert er litid, alls stadar er upphaf ... hversu djúpt - grunnt vid lítum, allsstadar erum vid á byrjunar reit.  Ný markmid, ný lífssýn, nýjir makar, nýjir starfsfélagar, nýjar myndir!

Búin ad setja inn nokkrar í Akrýl flokkin og er komin á upphafsreit med pensilinn ad nýju.

María gudsmódir situr á herdum mér og gott ad zurfa ekki ad blása litla og krúttlega djöfla af sér!  Gott ad kasta sér á skeljarnar og finna fyrir grasinu sem graer, finna fyrir moldinni og zví litla sem augad sjaldan glaedir!

Akryl á Striga 30 x 60

Minning um fadmlag og hlýju

Akrýl á Striga 30 x 60

Á morgun zá höldum vid hjónaskutlurnar í sitt hvora heimsálfuna. 

Hann fer til Brazil

Hún fer til Íslands

I Love Iceland, I like Brazil

Love and Like

Two things nice in life!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla Guðjóns

Mig langar í allar 5 myndirnar,þær gleðja virkilega mín augu.....

Solla Guðjóns, 4.9.2006 kl. 01:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband