9.9.2006 | 12:08
Engar hendur, engar kökur!
Ljótt að segja þetta en mér féll til hugar þessi frasi þar sem ég get ekki tekið myndir af Sony vinkonu minni. Er með 7 brakandi myndir sem bíða .........
Það er hressandi íslenska veðrið og ekkert því til fyrirstöðu að viðra sig örlítið. Það er spurning hvort einhverjir séu á ferli til að hitta. Ég á von á heimsókn eftir hádegisbil, fæ klippingu og litun, allavega klippingu. Ekki veitir af að reyna að sjæna ofurkroppinn. Það má nú segja!
Vona að allir séu ferskir og frískir á þessum drottinsdegi! Ef einhver á usb tengi fyrir Sony dsc F828 þá er ég til í tuskið!
Dýrið er laust og ungfrúin óð á helginni .....
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Smá notalegheit í fríinu, láta dekstra við sig örlítið, alveg nauðsynlegt!! Gúd lökk að finna usb tengið, það hlýtur nú að finnast einhver þarna sem á sollis?
Sí jú sún mæ dír! Góða heimferð á morgun!!
Elín Björk, 9.9.2006 kl. 21:29
Sollis tengi er tínt..þessvegna eru engar nýjar myndir komnar inn.Djö mar...
Solla Guðjóns, 9.9.2006 kl. 22:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.