10.9.2006 | 12:11
Ég flýg yfir hafið .....
Hef skrítna tilfinningu, er KVÍÐIN ... Er að jafnaði aldrei kvíðin og það má segja að stútfullur magi af ólgandi "fiðrildum" sé hér undrun! Kanski hrapar vélin, nehhhhhh .... má ekki hugsa sodna!
Ég er búin að pakka, búin að halda litla einkasýningu, búin að mála 9 myndir .... hef ekki gert annað fyrir utan 2 borgarferðir.
Hef kyngt niður minni sál á striga, hnípin eftir aðstæðum.
Þá sem ég hef séð og hitt sendi ég knús og þá sem ég hef ekki séð né hitt sendi ég líka knús!
Vona að vinir mínir skilji einveru með fjölskyldu og svo er bara að halda strikinu í rétta átt!
Sendi ykkur faðmlag.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Hlakka til að sjá þig og knúsa sæta mín, vonandi gengur heimferðin eins og í sögu! Sjáumst að vörmu ;)
Elín Björk, 10.9.2006 kl. 18:59
Núna ertu farin,kemur einhverntíman aftur og þá verður fjör á Klakanum.KN'US
Solla (IP-tala skráð) 11.9.2006 kl. 19:49
oo
Solla Guðjóns, 11.9.2006 kl. 19:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.