17.9.2006 | 18:06
Í kvöldmat ....
Partý hugur
Hvad er betra en ljúft raudvín og ostar. Já, nú er litli alkinn uppá bordi og heimtar eitthvad seidandi! He he!
Í kvöld er ferdinni heitid á veitingastad med Mö og Pa og Ömm .... Vid aetlum ad snaeda á stad er nefnist Doña Isabel og er mjög svo gódur matur zar. Vid áttum gódan dag, hele familien og allir ad dudda sér vid sitt.
Pabbi leikur sér í leiktaekjatölvu X-box í kappakstri
Sonurinn horfir á sjónvarpid
Dóttirin er í tölvunni
Og litla mamma búin ad mála eina englamynd
Nú svo setti ég á mig andlitsmaska til ad hressa adeins upp á húdtetrid.
Forvitnadist í bloggheimum en zar er lítil framvinda.
best ad finna til magabeltid og gerfiaugnhárin svo madur líti zokkalega út.
Aldrei ad vita hvad naeturaevintýrin bjóda upp á!
Aldrei saelli
Aldrei fallegri
Aldrei skemmtilegri
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Húbba-húlle-húlle-húlle-húbba-húlle-húlle-hú-ba-ba.
Verði ykkur að góðu og góða skemmtun.
Knúsí.
Solla Guðjóns, 18.9.2006 kl. 00:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.