Taktu brotna vćngi mína ....

... Og lćrđu ađ fljúga!

Bítlarnir eru dásamlegir og lögin ţeirra lifa svo vel.  Ţegar ég var í skólakór Stýrimannaskólans ţá sungum viđ mörg bítlalaganna og hún Ragga gerđi tónlistarlífiđ svo lifandi og yndislegt.

Sunnudagsmorgunn, blómadropar í mallakútinn, kaffidreitill og niđurskornir ávextir, Kiwi og Kaquis ...  Hvađ er betra en ađ fá kolvetnisbúst ađ morgni.  Hlusta á Blackbird međ bítlunum og horfa út um eldhúsgluggan á lótusblóm teygja sig ađ iljum englanna.

Í gćr var ég löt. 

Las blogg vina minna

Fór í kaffisopa út í bć

Fór í Apotek og keypti ph neutro sápu

Teiknađi

Fór svo út í matvöruverslun og keypti girnilegar Entrecot steikur, tómata og hélt heim á leiđ ađ elda ......  Steikin varđ "delisju" og einn niđurskorinn tómatur bađađur í balsamediki og olífuolíu mátađi bitana sem runnu niđur međ perlandi rósavíni Mateus.  Fjalliđ fékk sér kaffi eftir matinn en ég skellti mér í heimalćrdóm.  Klárađi verkefni sem ég á ađ skila á morgun og sé fram á ađ eiga aukafrídag ..... 

Stafrófiđ

Dagurinn er rétt ađ byrja og nú er bara ađ finna takt sinn og trú og sjá hvort ljóđ í formi lita nái ađ blanda geđi á stökkum og hráum striganum.

Njótiđ dagsins og fegurđar ţeirra sem deila honum međ ykkur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hver veit nema litríkur striginn líti dagsins ljós hér á blogginu ... hmm?

Yndislegar kveđjur héđan frá Akureyri, ţar sem fallegur kuldinn hvílir yfir bćnum ... fjölskyldan tók smá göngutúr áđan og ţrátt fyrir lítil og sćt grýlukerti í nasaholunum... ţá stendur uppi sú fegurđ sem bćrinn sýndi okkur í ţessari birtu.

Kossar og knús

Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 18.11.2007 kl. 17:16

2 Smámynd: Hugarfluga

Dagur ađ kveldi kominn. Eigđu gott kvöld í Spáníá!!

Hugarfluga, 18.11.2007 kl. 17:50

3 identicon

Hć krúzlan mín! Mmm ég fć vatn í munninn, langar í steik og balsamolíutómata - og samveru!
Lćt mér duga heimanám og kók zero... sé til hvort ég fái mér melónubita síđar
Knús úr kuldanum

Líneik (IP-tala skráđ) 18.11.2007 kl. 22:22

4 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Ć, hvađ ţetta er eitthvađ yndislegt, yndislega kona. Kór Sjómannaskólans? Ja, víđa hefur ţú fariđ, systir mín góđ.

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 18.11.2007 kl. 22:22

5 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Hafđu ţađ gott Zordís mín.

Svava frá Strandbergi , 19.11.2007 kl. 00:32

6 Smámynd: Margrét M

örugglega góđ steik

Margrét M, 19.11.2007 kl. 09:25

7 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Njóttu dagsins mín kćra :)

Mátt senda mér heimilisfangiđ ţitt

Vatnsberi Margrét, 19.11.2007 kl. 10:36

8 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

Njóttu hvers augnabliks yndislega kona

Heiđa Ţórđar, 20.11.2007 kl. 01:11

9 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Hć krútt..kosning er hafin í sögu og ljóđakeppninni á síđunni minni...endilega settu inn atkvćđi ţitt.

Knús 

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 20.11.2007 kl. 08:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband