Dúkku puðr

...  Hún var dugleg og tók upp bretti, lét ekki sitt eftir liggja og spurði nærfærnislega hvort ekki færi vel um Fjallið.  Hann játti því og dáðist að hugulsemi konu sinnar sem stóð hátt upp í innkeyrslunni.  Hárið blaxaði í ljúfri haustgolunni og það kom blik í auga hans.

Í bílskúrnum ...

Auðvitað á kona að hugsa vel um elskulegan eiginmanninn.  Ég hafði lokið við að skipta um hjólbarða á bílnum þegar ég ákvað að aðstoða Fjallið mitt við að henda ýmsu rusli út úr bílskúrnum.  Afleiðingar ..... flugæfing og litlu vængstúfarnir náðu ekki að hefja mærina á loft.

Þriðja skipti á nokkuð efnilegum tíma hefur konutetur þanið vængstúfana sína án árangurs.  Í þetta skiptið náði snillingurinn að blóðga á sér olnbogann þegar hún féll og rúllaði sér niður rampinn.  Bakið er aumt í kring um vængstúfana.  Ég er sennilega búin að fatta hvaða brölt þetta er á mér og það er sennilegast jafnvægið sem er að gefa sig. 

Það að sleppa hveitinu úr fæðunni er algjört kraftaverk fyrir holdið.  Svo ég hlýt bara að vera að grennast svona mikið.  Sé loksins á mér píkuna (finst pulla og pjalla sætari orð .... en kona á fertugsaldri verður að fara að tala um ..... *roðn* anukípið á sér ...) 

Smá grín LoL ég var eitt sinn að vinna með konu sem fór í megrun og einn morguninn kom hún að mér og sagði .... Vííííí, ég sé á mér píkuna!!!  Ég hugsaði með mér ÆÐI ... Hér þarf sko ekki að mæla með hópefli í sjálfsskoðun.  You little pussycat!

Dúkkan heldur á vit ævintýra


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét M

he he he  þú er nú meiri prakkarinn

Margrét M, 20.11.2007 kl. 12:00

2 Smámynd: Solla Guðjóns

Hahahha Fleyg orð á sínum tíma og í góði gildi enn

Solla Guðjóns, 20.11.2007 kl. 14:29

3 identicon

Hahaha... þú er frábær og algjör dugnaðarforkur. 

Leiðinlegt þó með bágtið, vonandi að vængstúfarnir hafi ekki skemmst

Srósin (IP-tala skráð) 20.11.2007 kl. 23:38

4 identicon

Töfrakoss á meiddið

hehe ... bara stuð á Þórdísi Ósk og Sólveigu Maríu í dag.

PíkuknÚs til þín

Lísa (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 00:05

5 identicon

Maður á alltaf að hjálpa maka sínum - þú ert bara svo mikið yndi!

Ég hef djókað með þetta og bolluna mína, þ.e. ég segist ekki hafa áhyggjur af holdafarinu fyrr en ég hætti að sjá litla slökkviliðsmanninn! Og ég sé hann enn... þarf bara stundum að teygja mig í hann svona ... 

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 08:49

6 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Leitt með byltuna og vonandi að þær verði ekki fleiri.

Glútenlaust fæði gerir kraftaverk þarf að taka mig á aftur og halda mig við það síðast gerðu unglingarnir mínir uppreisn en ég verð þá bara að halda því fyrir mig :) Fer að leita að glútenlausum jólasmákökum þar sem þær eru möst svona í desember

Vatnsberi Margrét, 21.11.2007 kl. 10:57

7 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Hí hí...það er misjafnt hvað útsýni gleður konur mest...

Knús 

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 21.11.2007 kl. 12:51

8 Smámynd: Sigrún

vá stuðið á skvís

Píka pussa pulla kunta klobbi o,s,f,v allt eins þegar inn er komið

en vá hvað ég samgleðst þér að sjá fermingasystur þína aftur :P

Sigrún, 21.11.2007 kl. 15:33

9 Smámynd: Sigrún

p.s var að spá hvort hún eldist ekki vel fermingasystir þín ??

Sigrún, 21.11.2007 kl. 19:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband