Ertu kona eda ertu Belja

Zessi er brádhugguleg
Stundum hugsa ég (mjög sjaldan) kemur zó fyrir sem er gott fyrir hugann.
Í útlöndum zá eru mörg zjódbrot sem fara framhjá manni í tengslum vid starf, skólann og hid hversdagslega er maetir manni á götunni.
Ég hef aldrei skilid eda gódkennt samlíkingu konu og belju.  Hvad stendur á baki zess?
Í Indlandi vaeri heidur ad vera líkt vil belju.  Heilög kýr og hamingja.
Í Englandi zykir zad vera nidrandi ad kalla kvenmann fyrir belju.  Ljótt ad heyra börn kalla maedur sínar öllum íllum nöfnum er enda á Cow!
Á Íslandi tölum vid um Beljur á svelli sem vaeri bara zokkalegasta myndefni.  Einnig tilgreining á mjúkar konur sem zurfa jafnvel ad gaeta hófs.
Kanski erum vid beljur í edlinu.  Nú er fólk farid ad borda spes gras til ad lifa betra lífi zó ekki zad sem vex í gördum landsmanna zví vid erum jú ekki jórturdýr.
Kýr hafa í mínum huga í tengslum vid kvenýmind jafnan verid fordabúr og zví vaenni zví betri.  Kýr eru ekkert sérstaklega sexy enda er mín Steingeit med fleiga vaengi.
Talandi um dýr sem eru sexy .... kanski er mín komin út fyrir allt sem er heilnaemt og heilbrigt en til gamans má geta ad dýr sem höfda sterkt til manns geta verid sexý án zess zó ad hafa bein áhrif á kynferdi og tilfinningar hins innra sjálfs.
Ég sá einu sinni hest sem var styrkur, fagur og hann geisladi af öryggi.
Mér fanst zessi hestur mjög sexy sem segir ad ég er sennilega bara rosa krúttleg hryssa!
Úr skrítnum heimi zordisar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla Guðjóns

Já svo er sagt að margt sé skrítið í kýrhausnum.

Hestar eru tignarlegir,beljur eru þunglamalegar.tala nú ekki um tuddana ubööööööööööhh,lítið sexí.

Annars skemmtilegt blogg.

Knúsulús.

Solla Guðjóns, 23.9.2006 kl. 10:03

2 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Alltaf gaman að spegúlera hlutina frá ýmsum sjónahornum :) Skemmtileg lesning.

Vatnsberi Margrét, 23.9.2006 kl. 11:11

3 Smámynd: Elín Björk

muuuuuu.....

Mér finnst bara EKKERT líkt með konum og kúm, en ég get alveg rifjað upp barn kalla móður sína svona niðrandi nafni, og það var ekki sexý...

En hvað gerðir þú svo í dag? Smús knús**

Elín Björk, 23.9.2006 kl. 23:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband