24.9.2006 | 08:57
Hef verid ad spekulera ....
....Hver skildi ástaedan vera fyrir heimsóknarleysinu ....
Vid hjónin fórum og keyptum okkur forláta dyrabjöllu á uppbodi í Murcia héradi. Zetta uppbod var alveg meiriháttar og margt haegt ad sjá og skoda sem í raun hugur minn hefdi aldrei nád nema med zessari sjón og reynslu.
Okkur var bádum stjórnlaus löngunin í skemmtilegan hnapp med annarlegri umgjörd. Skyldi zad vera hnappurinn, umgjördin eda bara vid sem erum ekki ad slá hit á heimsóknum.
Daemid bara sjáld!
Ad ödru dásamlegu í lífi okkar zá hafa rólegheit einkennt okkur sídastlidin sólarhring. Reyndar var farid í skólatöskuleit og mikilvaegt ad hún vaeri á hjólum ....
Ungfrúin á heimilinu er med zvílíkann zunga af bókum sem hún er ad bera á milli skólans og heimilisins ad okkur blöskrar hreinlega. Sennilega ein 15 kg. Vid fundum eina en hún var grá og ljót og var off rekord. Heimasaetan hardneitadi födur sínum sem sagdi henni ad nú vaeri hún 11 ára og aetti ad haetta ad hugsa um Barbie og Brats töskur.
Skil hana svo vel ad vilja ekki vera med gráa og ljóta tösku. Vid eigum ad láta ad innri sannfaeringu og velja okkur zad sem fellur ad eigin ágaeti og fegurdarskyni. Zessi pabbi hennar getur bara verid í skynsemi og praktík. Til zess er hann jú hjá okkur og vid stelpurnar eins og vid erum.
Girls against boys
Margt er skylt med maedgum
Hugarheimur zórdisar styrkist
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
litlar sćtar heimasćtur vita nú alveg hvađ ţćr vilja,ţekki eina slíka.
EN í ALVÖRUNNI ertu međ svona dyrahnapp.Ţú yrđir örugglega vör viđ mig ef ég kćmi í heimsókn,myndi örugglrga skrćkja af hlátri og dingla DOLTIĐ vel...hihiih
Solla Guđjóns, 24.9.2006 kl. 15:45
Ţessi dyra "hnappur" er ekkert smá kúúúl, pant dingla mörgum sinnum!!!!
En já ég skil Írisi sko alveg, ég myndi líka frekar vilja fá Brats heldur en gráa dull tösku!!
Elín Björk, 24.9.2006 kl. 20:50
Heimasćturnar vita alveg hvađ ţćr vilja.
Flottur hnappur.
Vatnsberi Margrét, 25.9.2006 kl. 12:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.