27.9.2006 | 21:12
Hvad ertu?
Zad er hollt ad hugsa zegar hugsunin naer ekki út fyrir öll mörg og veraldleg gaedi.
Ertu madur eda Mús,
ertu Hestur eda hús.
Ertu Steingeit á fjalli
bídur eftir kalli.
Aetli ég sé ekki Steingeit sem diggar mjólkandi Kýr og kórdrengi.
Dásamleg kvöld, hér situr Steingeitin vid yndisfagra gítarhljóma, med gamalt Pepsi Max í glasi. Zad er ekkert verra en goslaus og volgur gosdrykkur. Hann heitir gos-drykkur og zad er sko ástaeda fyrir zví. Zad er hugsanlega eitt verra en goslaust Pepsi Max og zad er svona ..... the day after drykkur;
ljósaperuheitur vodki í kók med trénadri sítrónu frá zví kvöldinu ádur.
Láttu zig hafa zad steingeitin zín og fádér sopa.
Góda nótt - hafid hljótt
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Flott par hér ađ ofan.Held ég verđi ţunn af ţví ađ hugsa um,,...the day after drykk...."
Kýr og kórdrengir í einni og sömu setningunni...jaja bara steingeitin Ţórdís,,,,,,,,knúsulús.
Solla Guđjóns, 28.9.2006 kl. 08:06
Ekki kannski allra girilegustu drykkirnir.
Vatnsberi Margrét, 28.9.2006 kl. 17:38
Held ég láti ţađ ógert ađ smakka seinni drykkinn, en oh hvađ ég er sammála međ goslaust gos......
Elín Björk, 30.9.2006 kl. 18:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.