Bara Varð Að Birta Tilfinningarnar

 
Kona í Hvalslíki
Hún er fislétt í vatninu, kattliðug og sæl.
Hún er full af lofti og leysir vind.
Hún lætur umtal um eyru þjóta og horfir á lífið undir niðri. 
 
The Human Whale
 
Hún er frjáls, örugg og heldur stóísku jafnvægi.
Hún er hluti af okkur öllum.
Mjónan sem situr föst.
Fjallið sem situr fastast.
Hún er ég.
Ég er hún.
 
Undir fögru skinni býr heill heimur af því óþekkta og slatti af kaloríum.
 
Bara varð að henda inn þessar sætu mynd af mér. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elín Björk

dísús kræst! sko, ekkert svona! ég segi ekki meir!

Eða jú - ég veit að það býr heill heimur af því óþekkta með þér, eeenn þetta er tú möts!

Elín Björk, 26.10.2006 kl. 20:49

2 Smámynd: Elín Björk

Er það vakan síðustu nótt sem framkallar þessa hegðun?

Elín Björk, 26.10.2006 kl. 20:50

3 Smámynd: Solla Guðjóns

Margt skemtilegt hefur komið frá þér,þetta er með því betra.Skil oft ekki hvað Pálmason og fleiri hafa á móti Grænfriðungum.

Ég var að baka,náttla bara til að bjarga míns eigin hval.

Hvalar eru TÖFFARAR eins og ég og þú og við tvær.

,,,,,,,,,,,,,,,,,leysum vind,,,,,,,,,,,,,,,,,

Solla Guðjóns, 27.10.2006 kl. 23:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband