5 tíma svefn og ......

.... fullur dagur af verkefnum!

Búið að vera af nægu að taka, vaknaði með andfælum klukkan 07:14 og dreif mig frammúr.  Gekk frá smá pappírsdóti og var farin út í vorið um 08:00 og kom ekki heim fyrr en 14:00.

Hrikalega þreytt eitthvað ... það þykir nú ekki slæmt að ná fimm tímum í svefn en eitthvað var kjéddlingin drusluleg og eftir eldun Fjallsins þá læddi ég mér inn í stofu, lokaði og lagðist undir teppi.  Það er gott að gleyma sér og sameinast góðum vættum .... vaknaði með hálsinn í keng en er orðin þokkaleg núna. 

Stelpur
akrýl á striga 07

Ég þykist og tel sjálfri mér trú um eigin dugnað og keppist nú við að undirbúa mig fyrir sýningarnar í sumar.  bla bla bla ....

Búin að flísast töluvert, koma frá mér sendingu sem fór í gær yfir hafið.  Það er alltaf góð tilfinning að senda frá sér til að geta hafist handa á nýjan leik.

Engar fréttir eru góðar fréttir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Dugleg ertu Þórdís mín gott að þú gast hvíld þig.

Eigðu nú gott kvöld með fjallinu  þínu

Kristín Katla Árnadóttir, 10.4.2008 kl. 18:58

2 Smámynd: Sporðdrekinn

Þú ert án efa dugleg kona

Sporðdrekinn, 10.4.2008 kl. 19:07

3 Smámynd: Margrét M

innlitskvitt

Margrét M, 10.4.2008 kl. 20:34

4 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Hafðu það gott Zordís mín

Svava frá Strandbergi , 10.4.2008 kl. 22:00

5 Smámynd: Solla Guðjóns

Flottar stelur.....

Solla Guðjóns, 10.4.2008 kl. 23:25

6 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Dugleg stelpa Zordís mín

Marta B Helgadóttir, 11.4.2008 kl. 00:21

7 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Æðislegt að heyra að þú sért í miklu vinnustuði.  Oh, hvað ég hlakka til að sjá sýninguna þína í sumar.  Kær kveðja

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 11.4.2008 kl. 00:42

8 Smámynd: Sigrún

Góðan daginn zordísin mín

gott að þú gast lagt þig í gær

knús og koss

Sigrún, 11.4.2008 kl. 08:37

9 Smámynd: Brynja skordal

Hafðu ljúfa helgi Elskuleg

Brynja skordal, 11.4.2008 kl. 10:33

10 Smámynd: Dísa Dóra

Hlakka til að sjá sýninguna þína í ágúst og jafvel versla mér eins og eitt málverk

Dísa Dóra, 11.4.2008 kl. 11:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband