Uppá gátt í suðurátt!

Í ævintýraheimi opnast veröldin á ótalvegu.  Að lifa í eigin draumi og sjá hann rætast verða að þeim sannleika sem hjarta þitt gat.  Það undraverða verður sannleikurinn, þinn sá eini.

Heart

Saman tvö svo heil svo sæl,

sigrar og sorgir,

ókunnar borgir!

Saman tvö enn á ný,

viska og kraftur,

ástarinnar æskumáttur.

Heart

Hann tók í hönd hennar og sá eilífdina

Æskunnar brunnur, elsku Unnur!

Er eitthvað meyr svo nú er spurning að láta narta í sig, svei mér þá!

Halo

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Mikið er þetta fallegt hjá þér elsku Þórdís mín fallegt ljóð og mynd.

Ekki vera meyr þú sem ert alltaf svo bjartsýn.

Knús á þig elskan

Kristín Katla Árnadóttir, 16.4.2008 kl. 19:24

2 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Blessuð Zordis, jú við skulum gera það. Ég var á Torraveja, er ábyggilega ekki rett skrifað.Býrð þú á Spáni, og ef hvar þá

Knus til þín

Kristín Gunnarsdóttir, 16.4.2008 kl. 20:31

3 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Já og myndirnar þínar eru algjört æði, ég ættla að læra að mála þegar ég verð stór.

Kristín Gunnarsdóttir, 16.4.2008 kl. 20:33

4 Smámynd: Brynja skordal

Fallegt knús inn í nóttina Elskuleg

Brynja skordal, 16.4.2008 kl. 21:46

5 Smámynd: Solla Guðjóns

Snúllan mín dúllan mín.

Solla Guðjóns, 16.4.2008 kl. 22:14

6 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Góða nótt, meyra mær!

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 16.4.2008 kl. 22:15

7 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Já enda er fullt tungl í uppsiglingu með öllum sínum sterku straumum..meir..heyr heyr!!!  Eitthvað svo fallega einlægt og satt í þessum krúttlegu myndum þínum. Eins og þú sjálf.

Knús inn í nóttina. 

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 16.4.2008 kl. 22:56

8 identicon

Mig langar að narta...

kærar knús og kveðjur

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 16.4.2008 kl. 23:30

9 identicon

"Nebblilega" .....   "sjá hann rætast og verða að þeim sannleika sem hjarta þitt gat"  ...  Knús inn í nóttina til þín  xx  Hjartans bestu kveðjur.

Edda í Englandi (IP-tala skráð) 16.4.2008 kl. 23:54

10 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Fallegt ljóð og falleg mynd frá fallegri konu :)

Vatnsberi Margrét, 17.4.2008 kl. 09:26

11 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Yndislega fallegt að vanda.  Geturðu ekki málað mynd af mér og húsbandinu, ég kaup hana svo af þér á sýningunni í sumar eða fyrr.  Kær kveðja til þín elskuleg Circle Of Hearts

Ásdís Sigurðardóttir, 17.4.2008 kl. 12:06

12 Smámynd: Huld S. Ringsted

Fallegt

Huld S. Ringsted, 17.4.2008 kl. 12:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband