19.8.2008 | 09:11
Núið getur verið snúið ...
... eða hvað?
Nei kanski er ég bara snúin!
Sit með morgundreitilinn og heyri bara í gamalli eldhúsklukku, Fjallið í íslenskunámi og börnin sofa.
Er að vinna í myndinni "Gróu Sögur" sem verður opinberuð á samsýningu okkar vinkvenna - bloggkvenna, brjálaðar kvennsur í ham .......
Hér er ég
um mig
frá mér
til mín
En, hvað um þig? Hvað ert þú að gera við núið þitt?
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Ég er að berjast við tölvuna mína svo ég geti öpplódað mig til nútímans! Hún vill bara vera oldfashion og hlustar ekki á neitt sem ég segi henni....
Eigðu góðan dag í sólinni ljúfust!
Hrönn Sigurðardóttir, 19.8.2008 kl. 09:19
Ég er hér ad hjúkra módur minni sem kom til mín í heimsókn fyrir 3 vikum og er búin ad vera svo veik allann tímann..Fekk hana lagda inn á sjúkrahús í viku ætla svo ad fylgja henni heim tann 26 ágúst langar endilega ad sjá sýninguna tína í Rádhúsinu .Stórt knús á tig mín kæra.
Gudrún Hauksdótttir, 19.8.2008 kl. 09:41
Ég er nú bara að hlúa að mínum innri friði, sem er bara yndislegt.
Knus á þig
Kristín Gunnarsdóttir, 19.8.2008 kl. 11:20
Ég er að hvíla lúin bein eftir verslunarflippið mitt ásamt því að reyna að undirbúa erindi fyrir fund
Knús á þig
Dísa Dóra, 19.8.2008 kl. 11:34
Ég er að stefna á ungarnir og ég, um okkur til okkar.
Sporðdrekinn, 19.8.2008 kl. 18:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.