Listasýning bloggkvenna ....

Gegnsæji

Á móti sól

Set hér inn nokkrar myndir af sýnigunni.  Það hafa allnokkrir bloggarar birt myndir sem er gott mál.

Íris Hadda og Enrique með mömmu sinni Tekið yfir salinn

Tekið yfir salinn Sögustund 

Ljósmyndarinn minn tók ekki margar myndir, misskildi mig og hélt það mætti ekki taka nærmyndir!  Já, já svona er það nú bara.

En varð bara að setja inn þær fáu sem ég á!

Það er smá söknuður að myndast í hjartanu mínu þar sem að fjölskyldan mín er á útleið.  Flýgur til Spánar seinnipart dagsins.  Tíminn hefur ekki látið að sér hæða og við höfum notið hans hver á okkar hátt.  Vona að íslenskuáreitið hafa leitt til góðs og fólkið mitt geti haldið áfram að tjá sig á íslensku þegar ég hverf til þeirra nú seinna í mánuðinum.

Heart

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tína

Gaman að sjá að sýningin virðist hafa verið vel sótt.

Tína, 1.9.2008 kl. 10:53

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Þetta var frábær sýning og þú yndisleg.Æi er fjölskylda að fara það var mjög leitt Þórdís mín.

Kristín Katla Árnadóttir, 1.9.2008 kl. 14:33

3 Smámynd: Margrét M

og enn missti ég að þessu .. bíð þá bara þar til næst .. til lukku með vel heppnaða sýningu

Margrét M, 1.9.2008 kl. 15:28

4 identicon

Flottar myndir og til hamingju aftur með þessa opnun. Ég á eftir að hitta þig einhvern tíma ... já, það kemur að því! Góða ferð út - þú tekur með þér mikinn íslenskan kraft og sköpunargleði  og heldur áfram að gleðja okkur hin.

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 1.9.2008 kl. 15:53

5 Smámynd: Jens Sigurjónsson

Fór inn í myndaalbúmið þitt, og skoðaði myndirnar og margar er mjög góðar.

Jens Sigurjónsson, 1.9.2008 kl. 18:23

6 Smámynd: Inga María

Inga María, 1.9.2008 kl. 20:23

7 Smámynd: Huld S. Ringsted

Huld S. Ringsted, 1.9.2008 kl. 20:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband