Hivss Bang

Bara sísvona af einskæru handahófi!

Það er fátt yndislegra en að glugga í góðum ljóðum og heyra marrið í gömlu húsinu.  Finna hlýjunna sem kemur frá arninum með sálarsælgætið.  Unnur Sólrún bloggvinkona mín gaf út netljóðabók, mæli eindregið með að fólk gluggi í þessa dásemdargjöf sem allir hafa aðgang að!   Gjöfin er hér eftirfarandi, http://issuu.com/unnursolrun/docs/usb ................

Hálft blogg í dag þar sem að klukkan tifar á ógnarhraða!  Lífið er leikur og vinnan kallar!

Lífið er gott. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Sammála þér vinan. Ætla að skoða ljóðabókina.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 22.1.2009 kl. 13:48

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ásdís Sigurðardóttir, 22.1.2009 kl. 15:32

3 identicon

Lífið er gott, þó svo slenið banki hressilega upp á!

Kærar kveðjur til þín dúlla.

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 16:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband