Gulur, gulur og gulur ...

... orkubúst í þessum páskum.

Bara notalegt að taka á móti páskunum, fallega gulir eins og sólin.  Eiginlega hálf gylltir því það glampar svo í sálinni þessa dagana.  Ég fékk góða vinkonu í heimsókn og höfum við sýslað ýmislegt!

Í dag var haldið til lögreglunnar til að taka út laganna verði hér við Iberíuskaga.  Fengum góðar upplýsingar þrátt fyrir að fengur hafi ekki verið mikill og nokkuð í vininn sparað.  Bítlaskór og píkugreiðsla gætu alveg bjargað málum, smá bömp og jafnvel eitt stk. bjór.

Við fórum og versluðum grillmat áðan og það var keypt eitt og annað á grillið.  Þykkar svína beikonsneiðar, svina"lettur", lambasneiðar, hamborgarar, pylsur, kjúklingalæri  .... bönns af grænmeti og sitthvað af fljótandi.

Lífið er sannarlega gott með fullt hús matar. 

Gleðilega páska 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gleðilega páska með vinkonunni og fjölskyldunni. 

Knús knús

Rósótt (IP-tala skráð) 12.4.2009 kl. 09:09

2 Smámynd: Margrét Birna Auðunsdóttir

Ég er líka svag fyrir mönnum í einkennisbúningum, prófa bömpið næst

Gleðilega páska úr snjónum á Egilsstöðum!!!

Margrét Birna Auðunsdóttir, 12.4.2009 kl. 11:53

3 Smámynd: Dísa Dóra

Gleðilega páska vinkona

Dísa Dóra, 12.4.2009 kl. 15:58

4 identicon

Glad påsk min kära väninna! Hoppas du fick gott att äta och att du hade god sällskap!
STOR KRAM över till dig!

Elin (IP-tala skráð) 13.4.2009 kl. 11:17

5 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Gleðilega Gula páska

Guðborg Eyjólfsdóttir, 14.4.2009 kl. 13:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband