17.5.2009 | 10:16
Ástfangin ...
.... Fangaður af ást, finna til frelsis innan þess að bera virðingu fyrir elskunni þinni. Ástin er furðulegt fyrirbæri sem veitir orku til að flytja fjöll, gerir okkur viðkvæm, kjánaleg en jafnframt blíðust sem börn.
Ástin er klárlega besta meðalið í lífsbaráttunni. Í dag er dagur til að elska og fagna verunni.
Tryggðarbönd
Njótið ástarinnar og eigið yndislegan þjóðhátiðardag norðmanna.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Heja Norge!
Hér er ég umvafinn ást á alla kanta og líður vel út af því. En eitthvað ætlaði dóttir mín að halda vöku í nótt og Veiga greyið lenti meira í því og ég með minn hrikalega sólbruna á skallanum, beinverki, kvefdreitil og særindi í hálsi var ekki mikil hjálp. Sól í dag, ástin jafnmikil ... hún sigrar allt! Kossar, knús og ást til þín
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 17.5.2009 kl. 11:39
Kærleikur úr sólinni á Selfossi.
Ásdís Sigurðardóttir, 17.5.2009 kl. 13:45
Love is in the Air!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 17.5.2009 kl. 20:52
:o) Falleg flís og falleg fœrsla
Sporðdrekinn, 18.5.2009 kl. 12:43
Falleg mynd :)
Ástin er yndisleg.
Vatnsberi Margrét, 18.5.2009 kl. 13:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.