Ástarinnar eldur ...

Að sitja í geðveiku orkuflæði og upplifa ástina eins og fullkomin vatnsdropa er fellur á ógnarhraða til jarðar.  Að sjá dropana sameinast og verða að lítilli lækjarsprænu er vex og dafnar.  Það er á svona dögum þegar ástin tifar í hjartanu og orkan snertir hjarað blítt.

Það er svo margt fallegt og gott allstaðar. 

Tíminn er eins lítill eða mikill og við gefum okkur að verkefninu.  Í dag hefur dagurinn mjakast áfram á hraða snigils.  Gott að vera snigill og njóta útsýnisins á ferð.

Sumarblær á Breddunni .... 

Það er sumar hjá Breddunni og hún ákvað að gera sig sæta og dubba sig upp.  Eitthvað var hún að tala um að spóka sig í kvöldsólinni og gæða sér á dýrindiskaffi.  Lífið hennar er spennandi og hún ætlar að tjútta feitt á ferð um geiminn.

 Góða helgi elskurnar Heart 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Góða helgi . Bið að heilsa Breddunni...hún er mjög áhugaverð kjéddlling sýnist mér

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 29.5.2009 kl. 20:45

2 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Breddan er sæt í grænu kápunni sinni .... tónar vel við eplin..

 

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 29.5.2009 kl. 23:25

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Breddan og Glomman reiðubúnar báðar tvær sýnist mér.

Eigðu góða helgi - (krúttleg tvö hjörtu)

Hrönn Sigurðardóttir, 30.5.2009 kl. 19:06

4 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt og ljúfar kvöldkveðjur :)

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 30.5.2009 kl. 23:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband