11.12.2006 | 22:55
Gleðjum aðra, gefum málverk ....
Svo sannarlega skulum við gleða aðra með gjöfum, nærveru og kærleik.
Íslensk jól eru hátíð gjafa, hátíð eyðsluklóa og kjarnorkuvenna sem karla. Jólin eru hátíð barnanna og tími þess sem minningin gefur okkur. Jólin eru yndislegur tími sem við skyldum hugleiða í nálægð við hjartað og þær kjarngóðu tilfinningar er tengjast því jákvæða og góða.
Gleðjum aðra, gefum málverk í skóinn .....
Í dag náði mærin mjúka stórkostlegum árangri. Ekki það að 68 mínútna fitubrennsla hafi átt sér stað, hálfur líter af batni innbyrður heldur fór nýja og endurbætta síðan mín í loftið.
Það væri heiður að heyra álit ykkar á nýju og endurbættu útliti www.zordis.com !!! Endilega sláið inn slóðina og sjáið hvernig síðan mín hefur tekið stakkaskiptum!
Sæla og spenna góð tilfinning fyrir svefninn .............
heheh mér dettur í hug, Njóttu lífsins fáðu þér Svala!
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Zordisin er rosalega flott. Til hamingju með nýja og endurbætta síðu. Stelpa hvílir sig við fjallsrætur er meiriháttar, hlakka til að sjá fleiri myndir, ekkert smá sem þú ert að afkasta - geggjaðar stóru myndirnar sem eru í vinnslu.
Síðan skotgengur, vel gerð -og nú vantar bara prísinn ;)
Gangi þér vel með þetta allt saman
Kv.Lisa
Lisa (IP-tala skráð) 12.12.2006 kl. 21:32
Joo það vantar pris á rósir(en ég er alveg ástfangin af þeirri)
Solla Guðjóns, 13.12.2006 kl. 01:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.