Sunnudags gleđin viđ völd.

 ...  ţađ var notalegt ađ koma sér af stađ.  Viđ kláruđum heimilisverkin og allir klárir í ferđina međfram áveituskurđinum.  Ţađ var hlýtt í veđri og jómfrúarferđin farin á nýja hjólinu.

Ég fjárfesti í fínasta kvenreiđhjóli, svörtu ađ lit međ körfu og bögglabera.  Ekkert slor nýji fákurinn minn sem ţví miđur festist ekki á filmu ţar sem kjéddlan var svo ansi skjót í snúningum.  (djók, ég var međ myndavélina) ....  Tók reyndar ekki mikiđ af myndum en set hér inn 2 hjóla og svo málerý sem ég held ađ ég sé ekki búin ađ koma hér inn.  En ef svo er ţá er bara ađ horfa framhjá ţví. 

 

Međfram áveituskurđinum .... 

Yndislegt veđur tilvaliđ til útiveru

Á heimleiđ .. 

Hálfnuđ á heimleiđ og sólin iljađi sem aldrei

 Og svo ađ málerýinu.  Ég ákvađ ađ prófa ađ nota metal í grunninn og er bara ţokkalega ánćgđ međ útkomuna.  Svei mér ţá ađ ég máli ekki fleiri metal.  Ţessi ćtti vel heima í gyđjusafninu mínu sem er smá saman ađ myndast.  Af nógu er ađ taka í ađ klára myndefni en lítiđ hefur hjólagarmurinn gert.  Er međ gest og ţađ er mikiđ spjallađ og skrafađ.

 

Án titils 

Akrýl á striga, 50 x 50 .. sumarhitinn segir sitt

Ljúfust 

Ljúfust, akrýl á striga 20 x 20 

Leyndó 

Leyndó, akrýl á striga 20 x 20 

 Svona er nú lífiđ einfalt og gott!  Allavega svona rétt fyrir svefninn ljúfa.  Góđa nótt ................

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Rosalega held ég ađ ţađ sé notalegt ađ hjóla međfram ţessum canal á góđum degi í góđum félagsskap

Hrönn Sigurđardóttir, 22.6.2009 kl. 21:12

2 Smámynd: Margrét Birna Auđunsdóttir

Sammála síđasta rćđumanni, ţessi hjólastígur er afskaplega freistandi

Margrét Birna Auđunsdóttir, 23.6.2009 kl. 00:01

3 Smámynd: Dísa Dóra

Fallegt umhverfi ađ hjóla í eđa yfirleitt vera í

Dísa Dóra, 23.6.2009 kl. 09:23

4 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ásdís Sigurđardóttir, 23.6.2009 kl. 14:11

5 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Alltaf gaman ađ hjóla á fallegum stađ knús á ţig og ţína.

Kristín Katla Árnadóttir, 23.6.2009 kl. 21:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband