Í dag ....

...  er eitthvað alveg sérstakt við kyrrðina sem umvefur konu í morgunsárið.  Finna þögnina og skynja iðandi mannlífið er tekur á deginum.

Kaffi ilmur

Kaffi ilmur þakflís rustico 40 x 20

Að taka á deginum eins og hann kemur fyrir, leysa verkin með bros á vör, finna þakklætið og sýna samhug.  

Ég horfi á kaffivélina sem hefur verið í löngu fríi, ég er ekki viss að mig langi í dreitil og skeggræði við kaffivélina um sopann.  Kanski ég fái mér kaffi síðdegis!

Já það er góð hugmynd að fá sér sopann seinnipartinn.  Ég hins vegar ætla að útbúa góðan ávaxtasheik úr tropical ávöxtum og jarðaberjum.  Gott að eiga frosna ávexti í frystinum, snilldarlegt bara.

 Lífið er gott, betra og best.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Frystiskápar og -kistur eru einhver sú mesta snilldaruppfinning sem sést hefur síðan.... ja, ég er bara ekki viss síðan hvenær.... kannski síðan Ómar hafði hár ;) En eins og allir vita er laaaaangt síðan það var.

Hrönn Sigurðardóttir, 24.9.2009 kl. 09:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband