Fegurð tungu okkar ...

...  íslenskan er fallegt tungumál.  Fegurð þeirra er kunna að bregða því fyrir og nota það á réttan hátt.

Þegar ég hugsa um íslenska tungu, rót þeirrar sálar er ég ber hið innra, fæ ég tár í augun og bið almættið um vernd fyrir þetta litla sker sem blæs í æðar.  Já, Ísland er land mitt, hjartalaga Ísland eða ískallt hjarta ...  Hvað erum við Ísland og íbúar þess?

 

Sjávarsögur 

Sjávarsögur, þakflís rustico 40 x 20 

Að læða sér niður að mörkum sjávar, finna fegurðina sem vex undir vatninu.  Finna öryggið í faðmi Ægis og láta hugan sveima til eilífðarnóns.  

Í nótt ætla ég að synda í birtu stjarnanna og og fljóta með straumnum ....   

Tungumál alheimsins er án orða þar sem ástin ræður ríkjum. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ásdís Sigurðardóttir, 20.10.2009 kl. 14:47

2 Smámynd: Margrét Birna Auðunsdóttir

Fallegt.

Margrét Birna Auðunsdóttir, 20.10.2009 kl. 18:45

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

þú ert bjútí

Hrönn Sigurðardóttir, 21.10.2009 kl. 06:31

4 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Þú er yndisleg.

Kristín Katla Árnadóttir, 22.10.2009 kl. 19:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband