Stúlka í Gulum Kjól

 Það að vera rati er ekkert grín en ekki látum við það slá okkur út af laginu.

Í dag 5.janúar skein sólin beint í hjartastað og smitaði út frá sér og litaði mig.

Í gulum kjól með snjóbolta

Akrýl á vatnslitapappír 10.2 x 15.2 cm

Til sölu og kostar 50€ án ramma Heart

Ég stóð við fjallið mitt og sólin skein í hjartastað.

Það er gaman að hnoða snjóbolta

Það er gaman að vera til

Eigið góðan dag


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét M

kvitt kvitt ... fínar myndir hjá þér ... sé að við eigum sameiginlega vinkonu

Margrét M, 5.1.2007 kl. 13:28

2 Smámynd: Solla Guðjóns

líflegt verk dúllan mín....já margir eiga í henni Margreti okkar

Solla Guðjóns, 5.1.2007 kl. 13:39

3 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Heyrðu ég verð í bandi ef myndinn verður ennþá til í byrjun febrúar fín ammælisgjöf handa sjálfri mér

Vatnsberi Margrét, 5.1.2007 kl. 19:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband